„Android“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Eyði út dálkinum "Dreifing", sjá yfirlitstexta í síðustu breytingu. Ef sett inn aftur, þá nota "[vinsælda]hlutfall"?
Comp.arch (spjall | framlög)
→‎Notkun og útbreiðsla á Android útgáfum: Útgáfa 6.0 "Marshmallow" er komin út.Android version history->Android útgáfur. Ég stórefa að það verði síður hér fyrir þetta á íslensku eða hverja útgáfu t.d. Android KitKat
Lína 11: Lína 11:


=== Notkun og útbreiðsla á Android útgáfum ===
=== Notkun og útbreiðsla á Android útgáfum ===
Eftirfarandi tafla sýnir hlutfallslegan fjölda tækja sem tengst hafa, netbúð Google (sem sér um uppfærslur), [[Play Store]], nýlega og keyra ákveðna gerð Android stýrikerfis miðað við 2. febrúar 2015.<ref>{{cite web
Eftirfarandi tafla sýnir hlutfallslegan fjölda tækja sem tengst hafa, netbúð Google (sem sér um uppfærslur), [[Play Store]], nýlega og keyra ákveðna gerð Android stýrikerfis miðað við 2. nóvember 2015.<ref>{{cite web
| url = http://developer.android.com/about/dashboards/index.html
| url = http://developer.android.com/about/dashboards/index.html
| title = Android Developers: Dashboards
| title = Android Developers: Dashboards
| date = 2. febrúar 2015 | accessdate = 2. febrúar 2015
| date = 2. nóvember 2015 | accessdate = 2. nóvember 2015
| website = android.com
| website = android.com
}}</ref>
}}</ref>
Lína 24: Lína 24:
! API útgáfunúmer
! API útgáfunúmer
|-
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android Lollipop|5.1.x]]'''
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 6.0 Marshmallow (API level 23)|6.0]]'''
| ''[[Android Lollipop|Lollipop]]''
| [[Android Marshmallow|Marshmallow]]
| 5. október 2105
|
| 23
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 5.1–5.1.1 Lollipop (API level 22)|5.1.x]]'''
| rowspan="2" | [[Android Lollipop|Lollipop]]
| 9. mars 2015
| 22
| 22
|-
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android Lollipop|5.0]]'''
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 5.0–5.0.2 Lollipop (API level 21)|5.0–5.0.2]]'''
| ''[[Android Lollipop|Lollipop]]''
| 3. nóvember 2014
| 3. nóvember 2014
| 21
| 21
Lína 39: Lína 43:
| 19
| 19
|-
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android version history#Android 4.3 Jelly Bean (API level 18)|4.3]]'''
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 4.3 Jelly Bean (API level 18)|4.3]]'''
| rowspan="3" | ''[[Android version history#Android 4.3 Jelly Bean (API level 18)|Jelly Bean]]''
| rowspan="3" | ''[[Android version history#Android 4.3 Jelly Bean (API level 18)|Jelly Bean]]''
| 24. júlí 2013
| 24. júlí 2013
| 18
| 18
|-
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android version history#Android 4.2 Jelly Bean (API level 17)|4.2.x]]'''
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 4.2 Jelly Bean (API level 17)|4.2.x]]'''
| 13. nóvember 2012
| 13. nóvember 2012
| 17
| 17
|-
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android version history#Android 4.1 Jelly Bean (API level 16)|4.1.x]]'''
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 4.1 Jelly Bean (API level 16)|4.1.x]]'''
| 9. júlí 2012
| 9. júlí 2012
| 16
| 16
|-
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android version history#Android 4.0.3–4.0.4 Ice Cream Sandwich (API level 15)|4.0.3–4.0.4]]'''
| style="text-align:center;" | '''[[Android útgáfur#Android 4.0.3–4.0.4 Ice Cream Sandwich (API level 15)|4.0.3–4.0.4]]'''
| ''[[Android version history#Android 4.0–4.0.2 Ice Cream Sandwich (API level 14)|Ice Cream Sandwich]]''
| ''[[Android version history#Android 4.0–4.0.2 Ice Cream Sandwich (API level 14)|Ice Cream Sandwich]]''
| 16. desember 2011
| 16. desember 2011

Útgáfa síðunnar 10. nóvember 2015 kl. 08:58

Android 4.4 KitKat home screen
Samsung Galaxy Note

Android er stýrikerfi fyrir snjallsíma, töflutölvur og skyld tæki sem byggir á opnum hugbúnaði og er byggt upp á breyttri útgáfu Linux kjarnans. Það samanstendur af stýrikerfinu sjálfu, miðbúnaði og helstu forritum. Google Inc. keypti Android Inc., fyrirtækið sem upphaflega vann að þróun Android stýrikerfisins árið 2005.

Greiningarfyrirtækið Canalys, greindi frá því árið 2010 að Android stýrikerfið væri söluhæsta stýrikerfi fyrir snjallsíma og tók þar fram úr Symbian stýrikerfi Nokia farsímarisans sem hafði verið það söluhæsta í tíu ár. Árið 2014, seldust 1000 milljón tæki með Android, meira en nokkur önnur stýrikerfi hafa nokkurn tíman selst. Við það varð Android vinsælasta stýrikerfi í heimi, uppsafnað, líka vinsælla en Windows sem er þó enn ráðandi á afmörkuðum hluta markaðarins, þ.e. á hefðbundum einkatölvum sem það hefur aðallega verið notað á.

Android hefur utan um sig samfélag margra forritara sem hanna forrit fyrir stýrikerfið og auka þar með virkni þess. Nú eru til um ,milljón forrit fyrir Android. Google Play er vefverslun með forrit sem rekin er af Google en einnig er hægt að hlaða niður forritum og viðbótum fyrir Android frá öðrum aðilum. Aðallega er forritað fyrir Android stýrikerfið í forritunarmálinu Java (sem fyrst krafðist þess), en mörg önnur forritunarmál er hægt að nota og C er t.d. nú stutt af Google sérstaklega með Java eða öðrum (eða eingöngu, þó ekki ráðlagt af Google).

Android var kynnt þann 5. nóvember 2007, samhliða stofnun Open Handset Alliance samtakanna. Það eru samtök 80 vélbúnaðarframleiðanda, hugbúnaðarframleiðanda og fjarskiptafyrirtækja sem styðja við þróun opinna staðla fyrir farsíma og skyld tæki. Google gaf Android út undir Apache-leyfinu, sem er leyfi fyrir frjálsan og opin hugbúnað (GPL leyfi]d er líka frjálst, og er notað fyrir Linux kjarna, hluta Android).

Notkun og útbreiðsla á Android útgáfum

Eftirfarandi tafla sýnir hlutfallslegan fjölda tækja sem tengst hafa, netbúð Google (sem sér um uppfærslur), Play Store, nýlega og keyra ákveðna gerð Android stýrikerfis miðað við 2. nóvember 2015.[1]

Stýrikerfi Nafn stýrikerfis útgáfudagur API útgáfunúmer
6.0 Marshmallow 5. október 2105 23
5.1.x Lollipop 9. mars 2015 22
5.0–5.0.2 3. nóvember 2014 21
4.4 KitKat 31. október 2013 19
4.3 Jelly Bean 24. júlí 2013 18
4.2.x 13. nóvember 2012 17
4.1.x 9. júlí 2012 16
4.0.3–4.0.4 Ice Cream Sandwich 16. desember 2011 15
2.3.3–2.3.7 Gingerbread 9. febrúar 2011 10
2.2 Froyo 20. maí 2010 8

Tilvísanir

<references>>

Tenglar

  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „Android Developers: Dashboards“. android.com. 2. nóvember 2015. Sótt 2. nóvember 2015.