„Umferðarmiðstöðin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Central bus station at the Reykjavík Airport.jpg|thumb|Umferðarmiðstöðin BSÍ árið 2014. ]]
[[Mynd:Central bus station at the Reykjavík Airport.jpg|thumb|Umferðarmiðstöðin BSÍ árið 2014. ]]
'''Umferðarmiðstöðin BSÍ''' (oft þekkt aðeins sem BSÍ) er samgöngumiðstöð á Vatnsmýrarvegi 10 í Reykjavík. Þaðan fer flugrútan og þaðan fara rútur og strætisvagnar um Ísland. Umferðarmiðstöðin var byggð á grundvelli laga um miðstöð fólksflutninga í Reykjavík.
'''Umferðarmiðstöðin BSÍ''' (oft þekkt aðeins sem BSÍ) er [[Samgöngur|samgöngumiðstöð]] sem stendur við Vatnsmýrarveg í [[Reykjavík]]. Stöðin starfar sem ein helsta samgöngumiðstöð [[Höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðisins]] við landsbyggðina og þaðan fara m.a. flugrútur til [[Flugstöð Leifs Eiríkssonar|Keflavíkurflugvallar]] og strætisvagnar sem fara um allt [[Ísland]]. Umferðarmiðstöðin var byggð á grundvelli laga um miðstöð fólksflutninga í Reykjavík.


{{stubbur}}
{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 9. nóvember 2015 kl. 15:41

Umferðarmiðstöðin BSÍ árið 2014.

Umferðarmiðstöðin BSÍ (oft þekkt aðeins sem BSÍ) er samgöngumiðstöð sem stendur við Vatnsmýrarveg í Reykjavík. Stöðin starfar sem ein helsta samgöngumiðstöð höfuðborgarsvæðisins við landsbyggðina og þaðan fara m.a. flugrútur til Keflavíkurflugvallar og strætisvagnar sem fara um allt Ísland. Umferðarmiðstöðin var byggð á grundvelli laga um miðstöð fólksflutninga í Reykjavík.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.