„Tony Iommi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
[[Mynd:BlackSabbath19720012200.sized.jpg|thumbnail|Tony Iommi og [[Ozzy Osbourne]] á tónleikum árið 1973.]]
[[Mynd:BlackSabbath19720012200.sized.jpg|thumbnail|Tony Iommi og [[Ozzy Osbourne]] á tónleikum árið 1973.]]


'''Anthony Frank ,,Tony" Iommi''' (fæddur [[19. febrúar]] [[1948]]) er gítarleikari og lagahöfundur [[þungarokk]]ssveitarinnar [[Black Sabbath]].
'''Anthony Frank ,,Tony" hommi''' (fæddur [[19. febrúar]] [[1948]]) er gítarleikari og lagahöfundur [[þungarokk]]ssveitarinnar [[Black Sabbath]].


Tony Iommi er fæddur í [[Birmingham]], Englandi. Á unglingsárum lenti hann í slysi í verksmiðju þar sem hann vann og missti framan af tveimur fingrum. Hann óttaðist að hann ætti aldrei eftir að spila á gítar framar en kunningi hans kynnti honum fyrir [[Django Reinhardt]], [[jazz]]gítarleikara sem hafði einnig skaddast á fingrum. <ref>http://www.allmusic.com/artist/tony-iommi-mn0000007040/biography</ref> Iommi varð innblásinn af því og bjó til eins konar hettur til að festa framan á sködduðu fingurna.
Tony Iommi er fæddur í [[Birmingham]], Englandi. Á unglingsárum lenti hann í slysi í verksmiðju þar sem hann vann og missti framan af tveimur fingrum. Hann óttaðist að hann ætti aldrei eftir að spila á gítar framar en kunningi hans kynnti honum fyrir [[Django Reinhardt]], [[jazz]]gítarleikara sem hafði einnig skaddast á fingrum. <ref>http://www.allmusic.com/artist/tony-iommi-mn0000007040/biography</ref> Iommi varð innblásinn af því og bjó til eins konar hettur til að festa framan á sködduðu fingurna.

Útgáfa síðunnar 5. nóvember 2015 kl. 16:00

Iommi árið 2009
Mynd:BlackSabbath19720012200.sized.jpg
Tony Iommi og Ozzy Osbourne á tónleikum árið 1973.

Anthony Frank ,,Tony" hommi (fæddur 19. febrúar 1948) er gítarleikari og lagahöfundur þungarokkssveitarinnar Black Sabbath.

Tony Iommi er fæddur í Birmingham, Englandi. Á unglingsárum lenti hann í slysi í verksmiðju þar sem hann vann og missti framan af tveimur fingrum. Hann óttaðist að hann ætti aldrei eftir að spila á gítar framar en kunningi hans kynnti honum fyrir Django Reinhardt, jazzgítarleikara sem hafði einnig skaddast á fingrum. [1] Iommi varð innblásinn af því og bjó til eins konar hettur til að festa framan á sködduðu fingurna.

Iommi æfði með Jethro Tull í um vikutíma og kom fram með þeim í sjónvarpi ( sem hluti af The Rolling Stones Rock & Roll Circus).

Iommi hélt uppi nafni Black Sabbath á 9. og 10 áratugnum þegar upprunalegu meðlimir hljómsveitarinnar höfðu hætt.

Árið 2000 gaf hann út sólóplötu sína, Iommi. Árið 2011 gaf Iommi út sjálfsævisögu sína: Iron Man: My Journey through Heaven and Hell with Black Sabbath. Iommi var greindur árið 2012 með krabbamein en hann hefur farið í árangursríka meðferð við því.[2]

Rolling Stone tímaritið raðaði honum í númer 25 af 100 bestu gítarleikurum sögunnar.[3]

Tilvísanir

  1. http://www.allmusic.com/artist/tony-iommi-mn0000007040/biography
  2. http://www.nme.com/news/black-sabbath/87884
  3. http://www.rollingstone.com/music/lists/100-greatest-guitarists-20111123/tony-iommi-20111122