„Ólafur Olavius“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Ólafur Ólafsson''' (eða '''Ólafur Olavius''') (1741-1788) var rithöfundur, útgefandi og fræðimaður. Hann var lengstum búsettur í Danmörku. Ólafur fæd...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Ólafur fæddist á Eyri í Seyðisfirði í [[Norður-Ísafjarðarsýsla|Norður-Ísafjarðarsýslu]]. Hann var Ólafsson en latínuseraði nafn sitt að þeirra tíma sið lærðra manna. Ingibjörg, systir Olaviusar var amma [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] forseta. Olavius brautskráðist úr [[Skálholtsskóli|Skálholtsskóla]] og réðst til læknanáms hjá [[Bjarni Pálsson|Bjarna Pálssyni]], landlækni [[1762]]. Hann hóf Háskólanám í [[Kaupmannahöfn]] [[1765]]. Hann brautskráðist með Bachalárspróf í heimspeki árið [[1768]].
Ólafur fæddist á Eyri í Seyðisfirði í [[Norður-Ísafjarðarsýsla|Norður-Ísafjarðarsýslu]]. Hann var Ólafsson en latínuseraði nafn sitt að þeirra tíma sið lærðra manna. Ingibjörg, systir Olaviusar var amma [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] forseta. Olavius brautskráðist úr [[Skálholtsskóli|Skálholtsskóla]] og réðst til læknanáms hjá [[Bjarni Pálsson|Bjarna Pálssyni]], landlækni [[1762]]. Hann hóf Háskólanám í [[Kaupmannahöfn]] [[1765]]. Hann brautskráðist með Bachalárspróf í heimspeki árið [[1768]].


Ólafur skrifaði einkum rit og bækling á sviði afhafnalífs til þess að hvetja Íslendinga til aukins framtaks. Merkustu rit hans eru ''[[Ökonomisk Rejse i giennem Island]]'', þar sem atvinnuháttum Íslendinga á seinni hluta 18. aldar var lýst. Ólafur var meðal stofnenda [[Lærmdómslistafélagið|Lærdómslistafélagsins]]. Hann stofnaði og prentsmiðju í [[Hrappsey]] á [[Breiðafjörður|Breiðafirð]]i, og er það fyrsta prentsmiðja á landinu, sem fæst við útgáfu á veraldlegum bókmenntum.
Ólafur skrifaði einkum rit og bækling á sviði afhafnalífs til þess að hvetja Íslendinga til aukins framtaks. Merkustu rit hans eru ''[[Ökonomisk Rejse i giennem Island]]'', þar sem atvinnuháttum Íslendinga á seinni hluta 18. aldar var lýst. Ólafur var meðal stofnenda [[Lærmdómslistafélagið|Lærdómslistafélagsins]]. Hann stofnaði og prentsmiðju í [[Hrappsey]] á [[Breiðafjörður|Breiðafirð]]i sem var fyrsta prentsmiðja á landinu sem fékkst við útgáfu á veraldlegum bókmenntum.


{{Stubbur}}
{{Stubbur|æviágrip|Ísland}}

[[Flokkur:Íslendingar]]
[[Flokkur:Íslenskir fræðimenn]]
{{fd|1741|1788}}

Útgáfa síðunnar 3. nóvember 2015 kl. 09:16

Ólafur Ólafsson (eða Ólafur Olavius) (1741-1788) var rithöfundur, útgefandi og fræðimaður. Hann var lengstum búsettur í Danmörku.

Ólafur fæddist á Eyri í Seyðisfirði í Norður-Ísafjarðarsýslu. Hann var Ólafsson en latínuseraði nafn sitt að þeirra tíma sið lærðra manna. Ingibjörg, systir Olaviusar var amma Jóns Sigurðssonar forseta. Olavius brautskráðist úr Skálholtsskóla og réðst til læknanáms hjá Bjarna Pálssyni, landlækni 1762. Hann hóf Háskólanám í Kaupmannahöfn 1765. Hann brautskráðist með Bachalárspróf í heimspeki árið 1768.

Ólafur skrifaði einkum rit og bækling á sviði afhafnalífs til þess að hvetja Íslendinga til aukins framtaks. Merkustu rit hans eru Ökonomisk Rejse i giennem Island, þar sem atvinnuháttum Íslendinga á seinni hluta 18. aldar var lýst. Ólafur var meðal stofnenda Lærdómslistafélagsins. Hann stofnaði og prentsmiðju í Hrappsey á Breiðafirði sem var fyrsta prentsmiðja á landinu sem fékkst við útgáfu á veraldlegum bókmenntum.

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.