„Ungverska“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Sweepy (spjall | framlög)
addition
Lína 13: Lína 13:
[[Mynd:Dist of hu lang europe.png|thumb|right|300px|Ungverska í [[Evrópa|Evrópu]]]]
[[Mynd:Dist of hu lang europe.png|thumb|right|300px|Ungverska í [[Evrópa|Evrópu]]]]


'''Ungverska''' er evrópskt tungumál talað af 14 milljónum (11 milljónum í Ungverjalandi sjálfu, 1,5 milljónum í Rúmeníu og 0,5 milljónum í Slóvakíu og fyrrverandi Júgóslavíu) og er 57da mest talaða mál heims.
'''Ungverska''' ([['''Magyar''']]) er evrópskt tungumál talað af 14 milljónum (11 milljónum í Ungverjalandi sjálfu, 1,5 milljónum í Rúmeníu og 0,5 milljónum í Slóvakíu og fyrrverandi Júgóslavíu) og er 57da mest talaða mál heims.


Engin málfræðileg kyn eru. Ákveðni greinirinn minnir að sumu leyti á þann óákveðna í ensku, a og az eftir því hvort eftirmælt orð hefst á sérhljóða eða samhljóða.
Engin málfræðileg kyn eru. Ákveðni greinirinn minnir að sumu leyti á þann óákveðna í ensku, a og az eftir því hvort eftirmælt orð hefst á sérhljóða eða samhljóða.

Útgáfa síðunnar 31. október 2015 kl. 04:38

Ungverska
Magyar
Málsvæði Ungverjaland, Slóvakía, Rúmenía, Serbía, Austurríki, Slóvenía, Króatía, Úkraína
Fjöldi málhafa 13 milljónir
Sæti 57
Ætt Úrölsk mál

 Finnsk-úgrísk tungumál (umdeilt)
  Úgrísk tungumál

Tungumálakóðar
ISO 639-1 hu
ISO 639-2 hun
SIL hun
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
Ungverska í Evrópu

Ungverska ('''Magyar''') er evrópskt tungumál talað af 14 milljónum (11 milljónum í Ungverjalandi sjálfu, 1,5 milljónum í Rúmeníu og 0,5 milljónum í Slóvakíu og fyrrverandi Júgóslavíu) og er 57da mest talaða mál heims.

Engin málfræðileg kyn eru. Ákveðni greinirinn minnir að sumu leyti á þann óákveðna í ensku, a og az eftir því hvort eftirmælt orð hefst á sérhljóða eða samhljóða.

Líkt og í finnsku hafa nafnorð mörg föll eða 16 en stofnin helst oft vel þó viðskeyti lúti fram. Nefna má veru-, orsaka-, verkfæris- og áhrifsföll. Fleirtala er mynduð með -i eða -k viðskeyti.

Ungverska er rituð með afbrigði af latnesku letri.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.