„Stalínismi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Lína 8: Lína 8:
* [[Svartbók kommúnismans]]
* [[Svartbók kommúnismans]]
* ''[https://books.google.is/books?id=cJ-ZCgAAQBAJ Greinar um kommúnisma]'' eftir heimspekinginn Bertrand Russell
* ''[https://books.google.is/books?id=cJ-ZCgAAQBAJ Greinar um kommúnisma]'' eftir heimspekinginn Bertrand Russell
* ''[https://books.google.is/books?id=KryeCgAAQBAJ Konur í þrælakistum Stalíns]'' eftir Elinor Lipper og Aino Kuusinen


{{stubbur}}
{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 25. október 2015 kl. 16:18

Stalínismi er pólitísk og fræðileg stefna sem er kennd við Jósef Stalín og þykir einkenna stjórnartíð hans og ritstörf. Nafngiftin er komin frá Leon Trotsky, andstæðingi Stalíns, og er oftast notuð í neikvæðri merkingu, nánar tiltekið að stalínismi sé stefna sterkrar valdstjórnar, lítillar virðingar fyrir mannréttindum, flokkseinræðis, umfangsmikils og spillts skrifræðis, áætlunarbúskapar og efnahagsstefnu og stjórnkerfi með sósíalísk einkenni, í það minnsta á yfirborðinu. Stalín sjálfur sagðist fylgja marx-lenínískri stefnu (eða einfaldlega sósíalískri eða kommúnískri) í pólitískum athöfnum sínum. Líkt og með trotskíisma, eru menn ekki á eitt sáttir um hvað er rétt og rangt eða hvað þessi orð þýða nákvæmlega, en það þekkist líka að stuðningsmenn eða aðdáendur Stalíns taki orðið og noti það stoltir til að lýsa sjálfum sér.

Framan af stjórnartíð Stalíns, beittu Sovétríkin Þriðja alþjóðasambandinu fyrir sig til þess að boða og útbreiða stefnu sína.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.