„15. október“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Arnifreyr8 (spjall | framlög)
I added the founding of Fimleikafélag Hafnarfjarðar, Icelandic sports club.
Merki: Farsímabreyting
mEkkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


== Atburðir ==
== Atburðir ==
* [[1066]] - [[Játgeir Ætheling]] varð Englandskonungur um stutt skeið.
* [[1285]] - [[Jólanda af Dreux]] og [[Alexander 3. Skotakonungur]] gengu í hjónaband.
* [[1529]] - Tyrkir gáfust upp á umsátrinu og hurfu frá [[Vínarborg]].
* [[1678]] - [[Stralsund]] gafst upp fyrir [[Brandenborg]]urum.
* [[1815]] - [[Napóleon Bónaparte|Napóleon]] steig á land á [[Sankti Helena|Sankti Helenu]] og hóf útlegð sína þar.
<onlyinclude>
<onlyinclude>
* [[1894]] - [[Alfred Dreyfus]] var handtekinn og sakaður um njósnir. Upphafið á [[Dreyfus-málið|Dreyfus-málinu]].
* [[1894]] - [[Alfred Dreyfus]] var handtekinn og sakaður um njósnir. Upphafið á [[Dreyfus-málið|Dreyfus-málinu]].
*[[1929]] - [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar]] var stofnað í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]].
* [[1929]] - [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar]] var stofnað í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]].
* [[1940]] - [[Petsamoförin]]: [[Strandferðaskip]]ið ''Esja'' kom til [[Reykjavík]]ur frá Petsamo í [[Finnland]]i með 258 [[Ísland|íslenska]] ríkisborgara, sem höfðu lokast inni í [[Evrópa|Evrópu]] vegna [[Heimsstyrjöldin síðari|stríðsins]].
* [[1940]] - [[Petsamoförin]]: [[Strandferðaskip]]ið ''Esja'' kom til [[Reykjavík]]ur frá Petsamo í [[Finnland]]i með 258 [[Ísland|íslenska]] ríkisborgara, sem höfðu lokast inni í [[Evrópa|Evrópu]] vegna [[Heimsstyrjöldin síðari|stríðsins]].
* [[1975]] - [[Fiskveiðilögsaga]] [[Ísland]]s var færð út í 50 [[sjómíla|sjómílur]] úr 12. [[Bretland|Bretar]] mótmæltu sem fyrr og lauk samningum við þá í [[júní]] [[1976]].
* [[1975]] - [[Fiskveiðilögsaga]] [[Ísland]]s var færð út í 200 [[sjómíla|sjómílur]] úr 50. [[Bretland|Bretar]] mótmæltu sem fyrr og lauk samningum við þá í júní 1976.
* [[1979]] - [[Minnihlutastjórn]] [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]] undir forsæti [[Benedikt Gröndal (forsætisráðherra)|Benedikts Gröndals]] tók við völdum og sat í tæpa fjóra mánuði.
* [[1979]] - [[Minnihlutastjórn]] [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]] undir forsæti [[Benedikt Gröndal (forsætisráðherra)|Benedikts Gröndals]] tók við völdum og sat í tæpa fjóra mánuði.
* [[1983]] - [[Samtök íslenskra skólalúðrasveita]] voru stofnuð.</onlyinclude>
* [[1983]] - [[Samtök íslenskra skólalúðrasveita]] voru stofnuð.</onlyinclude>
* [[2009]] – [[Bóluefni]] gegn [[svínaflensa|svínaflensu]] kom til [[Ísland]]s.


== Fædd ==
== Fædd ==
Lína 16: Lína 22:
* [[1542]] - [[Akbar mikli]], mógúlkeisari (d. [[1605]]).
* [[1542]] - [[Akbar mikli]], mógúlkeisari (d. [[1605]]).
* [[1608]] - [[Evangelista Torricelli]], ítalskur vísindamaður og stærðfræðingur (d. [[1647]]).
* [[1608]] - [[Evangelista Torricelli]], ítalskur vísindamaður og stærðfræðingur (d. [[1647]]).
* [[1811]] - [[Eggert Briem]], íslenskur sýslumaður (d. [[1894]]).
* [[1844]] - [[Friedrich Nietzsche]], þýskur heimspekingur (d. [[1900]]).
* [[1844]] - [[Friedrich Nietzsche]], þýskur heimspekingur (d. [[1900]]).
* [[1870]] - [[Árni Thorsteinson (tónskáld)|Árni Thorsteinson]], tónskáld og ljósmyndari (d. [[1962]]).
* [[1870]] - [[Árni Thorsteinson (tónskáld)|Árni Thorsteinson]], tónskáld og ljósmyndari (d. [[1962]]).
* [[1883]] - [[Einar Ingibergur Erlendsson]], íslenskur húsasmíðameistari (d. [[1968]]).
* [[1885]] - [[Jóhannes Sveinsson Kjarval]], listmálari (d. [[1972]]).
* [[1885]] - [[Jóhannes Sveinsson Kjarval]], listmálari (d. [[1972]]).
* [[1894]] - [[Moshe Sharett]], forsætisráðherra Ísraels (d. [[1965]]).
* [[1894]] - [[Moshe Sharett]], forsætisráðherra Ísraels (d. [[1965]]).
* [[1908]] - [[John Kenneth Galbraith]], kanadískur hagfræðingur (d. [[2006]]).
* [[1908]] - [[John Kenneth Galbraith]], kanadískur hagfræðingur (d. [[2006]]).
* [[1909]] - [[Björn Sv. Björnsson]], íslenskur SS-maður (d. [[1998]]).
* [[1913]] - [[Xi Zhongxun]], kínverskur stjórnmálamaður (d. [[2002]]).
* [[1915]] - [[Yitzhak Shamir]], forsætisráðherra Ísraels (d. [[2012]]).
* [[1915]] - [[Yitzhak Shamir]], forsætisráðherra Ísraels (d. [[2012]]).
* [[1923]] - [[Herdís Þorvaldsdóttir]], íslensk leikkona.
* [[1920]] - [[Mario Puzo]], bandarískur rithöfundur (d. [[1999]]).
* [[1923]] - [[Herdís Þorvaldsdóttir]], íslensk leikkona (d. [[2013]]).
* [[1926]] - [[Michel Foucault]], franskur heimspekingur (d. [[1984]]).
* [[1926]] - [[Michel Foucault]], franskur heimspekingur (d. [[1984]]).
* [[1938]] - [[Fela Kuti]], nígerískur tónlistamaður (d. [[1997]]).
* [[1938]] - [[Fela Kuti]], nígerískur tónlistamaður (d. [[1997]]).
* [[1943]] - [[Stanley Fischer]], bandarískur hagfræðingur.
* [[1954]] - [[Jere Burns]], bandarískur leikari.
* [[1956]] - [[Soraya Post]], sænskur stjórnmálamaður.
* [[1968]] - [[Bergljót Arnalds]], íslensk leikkona og rithöfundur.
* [[1968]] - [[Bergljót Arnalds]], íslensk leikkona og rithöfundur.
* [[1988]] - [[Mesut Özil]], þýskur knattspyrnumaður.
* [[2005]] - [[Kristján Danaprins]].
* [[2005]] - [[Kristján Danaprins]].


== Dáin ==
== Dáin ==
* [[1107]] - [[Markús Skeggjason]], íslenskur lögsögumaður.
* [[1389]] - [[Úrbanus 6.]] páfi.
* [[1614]] - [[Peder Claussøn Friis]], norskur fornmenntafræðingur (f. [[1545]]).
* [[1798]] - [[Stefán Björnsson reiknimeistari]] (f. [[1721]]).
* [[1798]] - [[Stefán Björnsson reiknimeistari]] (f. [[1721]]).
* [[1917]] - [[Mata Hari]], hollenskur dansari og njósnari (f. [[1876]]).
* [[1917]] - [[Mata Hari]], hollenskur dansari og njósnari (f. [[1876]]).

Útgáfa síðunnar 15. október 2015 kl. 13:19

SepOktóberNóv
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031
2024
Allir dagar


15. október er 288. dagur ársins (289. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 77 dagar eru eftir af árinu.

Atburðir

Fædd

Dáin