„Kanada“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
== canada er fkn drullulegt land ,eh ? ==
{{Land
Sorry about that :P
| nafn = Kanada
| nafn_á_frummáli = Canada
| nafn_í_eignarfalli = Kanada
| fáni = Flag of Canada.svg
| skjaldarmerki =Coat_of_arms_of_Canada_rendition.svg
| kjörorð = A Mari Usque Ad Mare
| kjörorð_tungumál = latína
| kjörorð_þýðing = Frá hafi til hafs
| staðsetningarkort = Canada (orthographic projection).svg
| tungumál = [[enska]] og [[franska]]
| höfuðborg = [[Ottawa]]
| stjórnarfar = [[Þingbundin konungsstjórn]]
| staða = Stofnun
| atburður1 = [[Bresku Norður-Ameríkulögin]]
| atburður2 = [[Westminstersamþykktin]]
| atburður3 = [[Kanadalögin]]
| dagsetning1 = [[1. júlí]] [[1867]]
| dagsetning2 = [[11. desember]] [[1931]]
| dagsetning3 = [[17. apríl]] [[1982]]
| titill_leiðtoga = [[Bretadrottning|Drottning]]<br />[[Landstjóri Kanada|Landstjóri]]<br />[[Forsætisráðherra Kanada|Forsætisráðherra]]
| nöfn_leiðtoga = [[Elísabet 2.]]<br />[[David Johnston]]<br />[[Stephen Harper]]
| stærðarsæti = 2
| flatarmál = 9.984.670
| hlutfall_vatns = 8,92
| mannfjöldaár = 2014
| mannfjöldasæti = 37
| fólksfjöldi = 35.675.834
| íbúar_á_ferkílómetra = 3,41
| VLF_ár = 2013
| VLF = 1.825
| VLF_sæti = 10
| VLF_á_mann = 51.871
| VLF_á_mann_sæti = 10
| VÞL = {{stöðugt}} 0.902
| VÞL_ár = 2013
| VÞL_sæti = 8
| gjaldmiðill = [[Kanadískur dalur|dalur]]
| tímabelti = [[UTC]]−3,5 til −8
| þjóðsöngur = [[O Canada]]
| tld = ca
| símakóði = +1
}}
'''Kanada''' er annað stærsta landið í heiminum að flatarmáli, og þekur nyrðri hluta [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]. Kanada er ríkjasamband, sem samanstendur af tíu [[Kanadísk fylki og yfirráðasvæði|fylkjum]] og þremur [[Kanadísk fylki og sjálfstjórnarsvæði|sjálfstjórnarsvæðum]]. Kanada er [[þingbundið konungsríki]] og í [[Stjórnarskrárbundin konungsstjórn|konungssambandi]] við [[Bretland]]. Það var upprunalega myndað með [[Bresku Norður-Ameríku lögin|Bresku Norður-Ameríku lögunum]] frá [[1867]] og kallað „sjálfstjórnarsvæðið Kanada“. Opinber tungumál eru [[enska]] og [[franska]].


Í Kanada er þingræði og þingbundin konungsstjórn. [[Elísabet 2.]] Bretadrottning er núverandi þjóðhöfðingi landsins. Landið hefur tvö ríkistungumál: [[enska|ensku]] og [[franska|frönsku]]. Það er fjölmenningarsamfélag sem er afleiðing aðflutnings fólks frá mörgum þjóðum. Í Kanada búa um 35 milljón manns. Efnahagur landsins er einn sá stærsti í heiminum sem treystir mjög á náttúruauðlindir og verslunarsamninga. Samband Kanada við [[Bandaríkin]] hefur haft mikil áhrif á efnahag þess og menningu.

== Yfirlit ==
Höfuðborg Kanada er [[Ottawa]], þar situr [[löggjafarþing]] landsins og þar búa líka [[yfirlandstjóri Kanada]], sem er fulltrúi Elísabetar Bretadrottningar, formlegs þjóðarleiðtoga Kanada, og [[forsætisráðherra]]nn.

Vegna þess að ríkið er upprunalega sameining breskra og franskra nýlendna er Kanada meðlimur í bæði [[Breska samveldið|Breska samveldinu]] og „[[La Francophonie]]“. Kanada er formlega tvítyngt ríki: [[Franska]] er töluð mestmegnis í austurfylkjunum [[Quebec]], [[New Brunswick]], austur-[[Ontario]] og í ákveðnum samfélögum [[Atlantshaf]]smegin og í vestri. [[Enska]] er töluð alls staðar annars staðar nema í smærri samfélögum og meðal innfæddra.

Fjórir stærstu [[Kanadískir stjórnmálaflokkar|stjórnmálaflokkarnir]] halda flestum, ef ekki öllum, sætum á þinginu.

Kanada er tæknilega þróað og iðnvætt ríki, sem er sjálfbært í orkuframleiðslu, þökk sé stórum náttúrulegum birgðum af [[jarðefnaeldsneyti]], ásamt [[kjarnorka|kjarnorku-]] og [[vatnsorka|vatnsorkuframleiðslu]]. Efnahagur þess hefur lengi treyst sérstaklega á [[náttúrulegar auðlindir]] og viðskipti, þá sérstaklega við [[Bandaríkin]]. Þrátt fyrir að fjölbreytni hafi yfirleitt aukist mikið í kanadísku efnahagslífi þá eru enn þá mörg héruð, sem treysta á vinnslu og sölu náttúrulegra auðlinda.

== Nafn ==
Nafnið „Canada“ er talið hafa átt uppruna sinn úr [[Huron-Iroquoi]] orðinu ''kanata'', sem þýðir „þorp“, „byggð“ eða „kofaþyrping“. Það vitnar til Stadacona, sem var byggð, þar sem nú stendur borgin [[Québecborg|Quebec]]. Kort, sem gerð voru af evrópskum landnámsmönnum, sýna að nafnið ''Kanadaá'' var gefið ánni, sem rennur í gegnum [[Ottawa]] og [[Saint Lawrence á]]nni, sem rennur sunnan við [[Montréal]]. Líkleg tilgáta bendir til þess, að áin hafi fengið nafn sitt eftir litlu þorpi, og aðliggjandi landi, sem stóð á bakka hennar.
Nafnið „Canada“ er talið hafa átt uppruna sinn úr [[Huron-Iroquoi]] orðinu ''kanata'', sem þýðir „þorp“, „byggð“ eða „kofaþyrping“. Það vitnar til Stadacona, sem var byggð, þar sem nú stendur borgin [[Québecborg|Quebec]]. Kort, sem gerð voru af evrópskum landnámsmönnum, sýna að nafnið ''Kanadaá'' var gefið ánni, sem rennur í gegnum [[Ottawa]] og [[Saint Lawrence á]]nni, sem rennur sunnan við [[Montréal]]. Líkleg tilgáta bendir til þess, að áin hafi fengið nafn sitt eftir litlu þorpi, og aðliggjandi landi, sem stóð á bakka hennar.



Útgáfa síðunnar 8. september 2015 kl. 11:28

canada er fkn drullulegt land ,eh ?

Sorry about that :P

Nafnið „Canada“ er talið hafa átt uppruna sinn úr Huron-Iroquoi orðinu kanata, sem þýðir „þorp“, „byggð“ eða „kofaþyrping“. Það vitnar til Stadacona, sem var byggð, þar sem nú stendur borgin Quebec. Kort, sem gerð voru af evrópskum landnámsmönnum, sýna að nafnið Kanadaá var gefið ánni, sem rennur í gegnum Ottawa og Saint Lawrence ánni, sem rennur sunnan við Montréal. Líkleg tilgáta bendir til þess, að áin hafi fengið nafn sitt eftir litlu þorpi, og aðliggjandi landi, sem stóð á bakka hennar.

Söguágrip

Vinland

Upphaflegir íbúar Kanada (þekktir í Kanada sem Fyrstu Þjóðirnar) hafa búið þar í að minnsta kosti 10.000 ár. Fyrsta heimsókn Evrópubúa varð í kringum árið 1000 eftir Krist, þegar Víkingar námu þar land, kölluðu Vínland og settu á fót byggð í stuttan tíma. Frakkar námu svo land við Saint Lawrence ánna og Kanada Atlantshafsmegin á 16. og 17. öld.

Frakkland afsalaði því nær öllu Nýja Frakklandi, eins og þeir nefndu það, til Bretlands, ásamt Akadíu og svæðinu þar sem nú liggja Quebec og Ontario, með Parísarsáttmálanum 1763. Bretland kom á fót nýlendunum Nýja-Skotland, Lægra Kanada og Efra Kanada. Nýlendur, sem nú svara til fylkjanna Nýja-Skotland, New Brunswick og Prince Edward Island voru settar á laggirnar fljótlega eftir það. Efra og Lægra Kanada voru síðan sameinuð til að mynda Kanadafylkið. Bretonhöfði var seinna sameinaður Nýja-Skotland.

Fyrir og eftir Bandaríska frelsisstríðið yfirgáfu margir þeir sem hliðhollir voru Bretum Nýlendurnar Þrettán til að setjast að í Kanada. Aðrir landnemar á þessum uppvaxtartíma komu frá Evrópu, þá sérstaklega frá Bretlandseyjum.

1. júlí 1867 fengu þrjár nýlendur - Kanadafylki, Nýja-Skotland og New Brunswick - eigin stjórnarskrá frá Bretum („Bresku Norður-Ameríku“ lögin) og þar með var myndað „sjálfstjórnarsvæðið Kanada“. Það samanstóð af fylkjunum Nýja-Skotland, New Brunswick, Quebec (fyrrum Austur-Kanada) og Ontario (fyrrum Vestur-Kanada). Heitið Ríkjabandalagið á við um þessi sameiningarlög frá 1867.

Aðrar breskar nýlendur og sjálfstjórnarsvæði gengu fljótlega eftir þetta í bandalag við Kanada: eftir 1880 innihélt Kanada það svæði, sem að það nær yfir í dag fyrir utan Nýfundnaland og Labrador, sem sameinaðist 1949. Westminister lögin frá 1931 gáfu Kanada opinberlega fulla sjálfstjórn. Stjórnarskrá Kanada var svo formlega stofnað árið 1982.

Á seinni helmingi 20. aldar hafa tvær alsherjaratkvæðagreiðslur verið haldnar í frönskumælandi Quebec til að lýsa yfir sjálfstæði („sjálfstjórn“) frá Kanada, árin 1980 og 1995. Í fyrri atkvæðagreiðslunni kusu 60% á móti sjálfstæði; en í þeirri seinni voru eingöngu 50.6% á móti. Margir telja að þriðja slík atkvæðagreiðsla sé væntanleg.

Landafræði

Hin mikilfenglegu Kanadísku klettafjöll

Kanada nær yfir nyrðri helming Norður-Ameríku. Það á landamæri að Bandaríkjunum í suðri og í norð-vestri (Alaska). Landið nær frá Atlantshafi og Davissundi í austri til Kyrrahafs í vestri; af því er kjörorð landsins dregið. Í norðri eru svo Beuforthaf og Norðuríshaf. Síðan 1925 hefur Kanada átt tilkall til hluta norðurheimskautasvæðisins á milli 60. og 141. lengdargráðu vestur ([1]); það er að segja, að tilkall Kanada til landsvæðis nær alveg upp að Norðurpól. Nyrðsta byggð Kanada (og heimsins) er Kanadíska herstöðin Alert á norðurenda Ellesmereeyjar — breiddargráða 82.5°N — aðeins 834 kílómetra frá Norðurpólnum.

Kanada er næststærsta land í heiminum eftir landsvæði, á eftir Rússlandi og þekur um 41% af Norður-Amerísku heimsálfunni. Hins vegar liggur stór hluti Kanada á norðurheimskautasvæðinu, og hefur það því aðeins fjórða stærsta nothæft land á eftir Rússlandi, Kína og Bandaríkjum Norður-Ameríku. Þéttleiki byggðar er aðeins um 3,2 manns á ferkílómetra, sem er mjög lágt samanborið við önnur lönd. Til samanburðar má þó geta að þéttleiki byggðar á Íslandi er tæplega 3 á ferkílómetra. Áttatíu prósent íbúa Kanada búa innan við 200 kílómetra frá landamærum Bandaríkjanna, þar sem að loftslagið er mest temprað og land er ræktanlegt.

Þéttbýlasta svæði landsins er dalurinn sem afmarkast af Stóru vötnunum og Saint Lawrence ánni að austan. Fyrir norðan þetta svæði er hinn breiði Kanadíski skjöldur, en hann er klettalag, sem er jökulsorfið eftir síðustu ísöld. Þetta klettalag er nú þakið þunnu, steinefnaríku jarðvegslagi, og er skorið af vötnum og ám, en yfir 60% af stöðuvötnum heims eru staðsett í Kanada. Kanadíski skjöldurinn umlykur Hudsonflóa.

Kanadíski skjöldurinn nær að strönd Atlantshafs við Labrador, meginlandshluta fylkisins Nýfundnaland og Labrador. Eyjan Nýfundnaland, austasti hluti Norður-Ameríku, er við mynni Saint Lawrenceflóa, sem er heimsins stærsti árós, og fyrsta landsvæðið, sem numið var af evrópubúum. Atlantshafsfylkin skaga austur á við frá syðri strönd Saint Lawrenceflóa, á milli flóans í norðri og Atlantshafs í suðri. Fylkin New Brunswick og Nova Scotia eru aðskilin af Fundyflóa, sem gengur úr Atlantshafinu til norðausturs. Þar eru mestu sjávarfallabreytingar (munur flóðs og fjöru) í heiminum. Minnsta fylki Kanada er Prince Edward Island.

Vestur við Ontario, eru hinar breiðu og flötu Kanadísku sléttur, sem ná yfir fylkin Manitoba, Saskatchewan og Alberta, og ná allt að Klettafjöllunum, en þau liggja á milli fylkjanna Alberta og Bresku Kolumbíu.

Gróður í norðurhluta Kanada dvínar eftir því sem norðar dregur frá barrskógum yfir í freðmýri og svo loksins í norðurskautsgróðurleysið (túndru) nyrst. Norðan við meginland Kanada er geysilegur eyjaklasa, sem að hefur að geyma nokkarar af stærstu eyjum jarðar.

Kanada er fræg fyrir kalt loftslag. Vetur getur verið óvæginn víða í landinu, með hættu á hríðarbyljum og hitastigi niður undir -50 °C í nyrstu hlutum þess. Strandfylkið Breska Kólumbia er undantekning frá þessu og nýtur mun mildari vetra en restin af landinu, vegna nálægðar við sjó.

Í þéttbyggðustu svæðunum spanna sumrin frá mildu yfir í frekar hátt hitastig, þar sem að hiti í Montreal getur náð vel yfir 30 °C og í Iqaluit í Nunavut allt upp í 15 °C. Í Vancouver er hitastig yfirleitt á milli 0 til 25 °C allt árið um kring, en aftur á móti á sléttunum fer það allt niður í -40 °C á veturna og upp í 35 °C á sumrin.

Tenglar

  • „Hvenær fékk Kanada sjálfstæði?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvaða tungumál eru töluð í Kanada?“. Vísindavefurinn.
  • „Hver er stærsti skógur Kanada?“. Vísindavefurinn.