„Langstökk“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 47 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q170737
Matanya (spjall | framlög)
+video
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sdiri_vole.jpg|thumb|right|Langstökk á móti í [[Helsinki]] í [[Finnland]]i.]]
[[Mynd:Sdiri_vole.jpg|thumb|right|Langstökk á móti í [[Helsinki]] í [[Finnland]]i.]]
[[Mynd:Women's Long Jump Final - 28th Summer Universiade 2015.webm|thumb]]
'''Langstökk''' er grein [[frjálsar íþróttir|frjálsra íþrótta]] þar sem reynt er að stökkva eins langt út í [[langstökksgrifja|langstökksgrifju]] og hægt er með [[tilhlaup]]i eftir hlaupabraut. Uppstökkið fer fram af stökkplanka langstökkvarinn stekkur af. Á fremri hluta stökkplankans er leir. Ef markar fyrir snertingu í leirinn er stökkið ógilt.<ref>Sjá nánar í [http://www.fri.is/content/files/public/logregugerdir/Leikreglur2008.pdf leikreglum FRÍ], bls. 66.</ref>
'''Langstökk''' er grein [[frjálsar íþróttir|frjálsra íþrótta]] þar sem reynt er að stökkva eins langt út í [[langstökksgrifja|langstökksgrifju]] og hægt er með [[tilhlaup]]i eftir hlaupabraut. Uppstökkið fer fram af stökkplanka langstökkvarinn stekkur af. Á fremri hluta stökkplankans er leir. Ef markar fyrir snertingu í leirinn er stökkið ógilt.<ref>Sjá nánar í [http://www.fri.is/content/files/public/logregugerdir/Leikreglur2008.pdf leikreglum FRÍ], bls. 66.</ref>



Útgáfa síðunnar 30. ágúst 2015 kl. 11:45

Langstökk á móti í Helsinki í Finnlandi.

Langstökk er grein frjálsra íþrótta þar sem reynt er að stökkva eins langt út í langstökksgrifju og hægt er með tilhlaupi eftir hlaupabraut. Uppstökkið fer fram af stökkplanka langstökkvarinn stekkur af. Á fremri hluta stökkplankans er leir. Ef markar fyrir snertingu í leirinn er stökkið ógilt.[1]

Neðanmálsgreinar

  1. Sjá nánar í leikreglum FRÍ, bls. 66.
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.