„Hæringsstaðir í Svarfaðardal“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Hæringsstaðir í Svarfaðardal''' eru í Urðasókn um 18 km leið frá Dalvík, sunnan Svarfaðardalsár. Upp af bænum rís Búrfellshyrna með snarbrattar og klettóttar...
 
m
Lína 1: Lína 1:
'''Hæringsstaðir í Svarfaðardal''' eru í Urðasókn um 18 km leið frá Dalvík, sunnan [[Svarfaðardalsá]]r. Upp af bænum rís Búrfellshyrna með snarbrattar og klettóttar hlíðar. Hæringsstaðir er gömul bújörð og er fyrst nefnd á nafn í [[Svarfdæla saga|Svarfdælu]].
'''Hæringsstaðir í Svarfaðardal''' eru í [[Urðir|Urðasókn]] um 18 km leið frá Dalvík, sunnan [[Svarfaðardalsá]]r. Upp af bænum rís [[Búrfellshyrna]] með snarbrattar og klettóttar hlíðar. Hæringsstaðir er gömul bújörð og er fyrst nefnd á nafn í [[Svarfdæla saga|Svarfdælu]].

{stubbur}
{{stubbur}}
[[Flokkur: Íslenskir bæir]]
[[Flokkur: Íslenskir bæir]]
[[Flokkur: Dalvíkurbyggð]]
[[Flokkur: Dalvíkurbyggð]]

Útgáfa síðunnar 18. júní 2015 kl. 23:28

Hæringsstaðir í Svarfaðardal eru í Urðasókn um 18 km leið frá Dalvík, sunnan Svarfaðardalsár. Upp af bænum rís Búrfellshyrna með snarbrattar og klettóttar hlíðar. Hæringsstaðir er gömul bújörð og er fyrst nefnd á nafn í Svarfdælu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.