„Hjólreiðar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:


Hjólreiðar hafa verið [[ólympíuleikar|ólympíugrein]] frá upphafi og er keppt í fjórum greinum: [[götuhjól]]reiðum, brautarkeppni, [[fjallahjól]]reiðum og [[BMX]]. [[Alþjóða hjólreiðasambandið]] hefur umsjón með alþjóðlegum hjólreiðakeppnum.
Hjólreiðar hafa verið [[ólympíuleikar|ólympíugrein]] frá upphafi og er keppt í fjórum greinum: [[götuhjól]]reiðum, brautarkeppni, [[fjallahjól]]reiðum og [[BMX]]. [[Alþjóða hjólreiðasambandið]] hefur umsjón með alþjóðlegum hjólreiðakeppnum.

==Tilvísanir==
<references />


{{stubbur|íþrótt}}
{{stubbur|íþrótt}}

Útgáfa síðunnar 29. maí 2015 kl. 14:44

Keðjuverkun (e: Critical Mass) er hjólreiðaviðburður sem fer fram í borgum um allan heim.

Hjólreiðar eru notkun reiðhjóla til samgangna, afþreyingar eða íþróttaiðkunar. Reiðhjól komu fyrst fram á sjónarsviðið á 19. öld. Talið er að yfir milljarður reiðhjóla séu í notkun í heiminum, sem er rúmlega tvöfalt meira en fjöldi bifreiða[1]. Reiðhjól eru helsti samgöngumáti fólks víða um heim.

Reiðhjól eru almennt talinn mjög orkunýtinn samgöngumáti á stuttum og meðallöngum leiðum. Hjólreiðar hafa þannig ýmsa kosti samaborið við vélknúin ökutæki, eins og aukna hreyfingu hjólreiðafólks, minni notkun kolefniseldsneytis og minni mengun. Þau taka minna pláss en bifreiðar og draga þannig úr álagi á umferð og umferðarmannvirki. Ókostir hjólreiða eru einkum þeir að hjólreiðafólk er berskjaldaðra í árekstri og gagnvart veðri, auk þess sem hjólreiðar á lengri leiðum eru aðallega á færi fólks í sæmilegri líkamsþjálfun.

Hjólreiðar hafa verið ólympíugrein frá upphafi og er keppt í fjórum greinum: götuhjólreiðum, brautarkeppni, fjallahjólreiðum og BMX. Alþjóða hjólreiðasambandið hefur umsjón með alþjóðlegum hjólreiðakeppnum.

Tilvísanir

  1. http://www.worldometers.info/bicycles/
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.