„Hlébarði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
+commons og wikilífverur
Lína 17: Lína 17:
| range_map = Leopard prevalence.png
| range_map = Leopard prevalence.png
}}
}}
'''Hlébarði''' ([[fræðiheiti]]: ''Panthera pardus'') er minnsta [[tegund]] af fjórum innan [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvíslar]] [[stórkettir|stórkatta]] (''Panthera''). Hinar þrjár tegundirnar eru [[tígrisdýr]], [[ljón]] og [[jagúar]]. Hlébarðinn er einnig sá stórköttur sem er í minnstri útrýmingarhættu. Hlébarðurinn er skiptur í meira en 30 deilitegundir og eru þeir misstórir, oftast er Afríski hlébarðinn stærstur.
'''Hlébarði''' ([[fræðiheiti]]: ''Panthera pardus'') er minnsta [[tegund]] af fjórum innan [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvíslar]] [[Stórkettir|stórkatta]] (''Panthera''). Hinar þrjár tegundirnar eru [[tígrisdýr]], [[ljón]] og [[jagúar]]. Hlébarðinn er einnig sá stórköttur sem er í minnstri útrýmingarhættu. Hlébarðurinn er skiptur í meira en 30 deilitegundir og eru þeir misstórir, oftast er Afríski hlébarðinn stærstur.


==Heimkynni==
==Heimkynni==
Hlébarði er útbreiddasta tegund stórra kattardýra. Þeir eru um alla [[Afríku]], á [[Arabíuskaganum]], í [[Íran]], [[Mið-Asíu]], [[Kína]], á [[Indlandi]], [[Sri Lanka]] og syðst í [[Síberíu]]. Þeir halda sér við laufskóga og kjarrlendi, þeir eiga auðvelt með að klifra upp á tré og geta dregið bráðina sína upp á trén til þess að hindra fyrir því að önnur dýr steli bráðinni.

Hlébarði er útbreiddasta tegund stórra kattardýra. Þeir eru um alla [[Afríka|Afríku]], á [[Arabíuskaginn|Arabíuskaganum]], í [[Íran]], [[Mið-Asía|Mið-Asíu]], [[Kína]], á [[Indland]]i, [[Sri Lanka]] og syðst í [[Síbería|Síberíu]]. Þeir halda sér við laufskóga og kjarrlendi, þeir eiga auðvelt með að klifra upp á tré og geta dregið bráðina sína upp á trén til þess að hindra fyrir því að önnur dýr steli bráðinni.


==Útlit==
==Útlit==

Hlébarðar hafa langann og mjóann líkama sem er sterkur og vöðvastæltur, hafa stuttar fætur og langann hala sem þeir nota til þess að halda sé jafnvægi meðan þeir eru upp í trjám. Þeir geta orðið 50kg og upp í allt að 120kg, þeir eru um kringum tveir til þrír metrar að lengd ef rófan er mæld með, rófan er oftast um 90cm löng. Kvenkyns hlébarðar eru oftast um tveir þriðju af stærð karlkyns hlébarða. Hlébarðurinn hefur rósettumynstur á feldinum sínum líkt og [[jagúar]] eru með en munurinn er sá að rósettumynstrið á hlébarðanum er minna. Feldurinn getur verið snöggur eða þykkur, það fer allt eftir hvar hlébarðinn lifir.
Hlébarðar hafa langann og mjóann líkama sem er sterkur og vöðvastæltur, hafa stuttar fætur og langann hala sem þeir nota til þess að halda sé jafnvægi meðan þeir eru upp í trjám. Þeir geta orðið 50kg og upp í allt að 120kg, þeir eru um kringum tveir til þrír metrar að lengd ef rófan er mæld með, rófan er oftast um 90cm löng. Kvenkyns hlébarðar eru oftast um tveir þriðju af stærð karlkyns hlébarða. Hlébarðurinn hefur rósettumynstur á feldinum sínum líkt og [[jagúar]] eru með en munurinn er sá að rósettumynstrið á hlébarðanum er minna. Feldurinn getur verið snöggur eða þykkur, það fer allt eftir hvar hlébarðinn lifir.


==Mataræði==
==Mataræði==

Hlébarðar eru kjötætur. Fæða Hlébarðsins er aðallega [[antilópur]] og [[hjarðdýr]], þeir éta einnig [[kanínur]], [[villisvín]], stór [[skordýr]] og fleiri lítil dýr.
Hlébarðar eru kjötætur. Fæða Hlébarðsins er aðallega [[antilópur]] og [[hjarðdýr]], þeir éta einnig [[kanínur]], [[villisvín]], stór [[skordýr]] og fleiri lítil dýr.
Hlébarðinn er gáfaður í veiðum, þeir eyða oftast nóttinni í að veiða í stað þess að sofa, þeir byrja á því að fela sig og laumast upp að bráðinni og stökkva á hana við fyrsta tækifærið. Þeir drepa bráð sína með einu snöggu biti í háls.
Hlébarðinn er gáfaður í veiðum, þeir eyða oftast nóttinni í að veiða í stað þess að sofa, þeir byrja á því að fela sig og laumast upp að bráðinni og stökkva á hana við fyrsta tækifærið. Þeir drepa bráð sína með einu snöggu biti í háls.


==Uppeldi==
==Uppeldi==

Meðgöngutími hlébarða er um þrír mánuðir og eignast hún tvo til fjóra hvolpa. Hvolparnir fæðast blindir en fá sjónina eftir sirka níu daga. Þeir fara að heiman þegar þeir eru um 13 til 18 mánaða gamlir. Hlébarðar lifa um það bil 12 til 15 ár í náttúrunni, fer eftir búsvæðinu og fæðunni.
Meðgöngutími hlébarða er um þrír mánuðir og eignast hún tvo til fjóra hvolpa. Hvolparnir fæðast blindir en fá sjónina eftir sirka níu daga. Þeir fara að heiman þegar þeir eru um 13 til 18 mánaða gamlir. Hlébarðar lifa um það bil 12 til 15 ár í náttúrunni, fer eftir búsvæðinu og fæðunni.


==Tenglar==
==Tenglar==
{{commonscat|Panthera pardus|Hlébarða}}

{{wikilífverur|Panthera pardus|Hlébarða}}
* [http://www.livescience.com/27403-leopards.html Staðreyndir um hlébarðann]
* [http://www.livescience.com/27403-leopards.html Staðreyndir um hlébarðann]
* [http://animals.nationalgeographic.com/animals/mammals/leopard/ Uppeldi Hlébarða]
* [http://animals.nationalgeographic.com/animals/mammals/leopard/ Uppeldi Hlébarða]
Lína 44: Lína 41:
* {{Vísindavefurinn|4644|Hverjar eru deilitegundir hlébarðans og hversu útbreiddur er hann?}}
* {{Vísindavefurinn|4644|Hverjar eru deilitegundir hlébarðans og hversu útbreiddur er hann?}}
* {{Vísindavefurinn|5983|Hvernig getur maður greint á milli hlébarða blettatígurs og jagúars?}}
* {{Vísindavefurinn|5983|Hvernig getur maður greint á milli hlébarða blettatígurs og jagúars?}}



{{stubbur|líffræði}}
{{stubbur|líffræði}}

Útgáfa síðunnar 18. maí 2015 kl. 11:06

Hlébarði
Tímabil steingervinga: Seint á plíósen eða snemma á pleistón fram á okkar daga

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Kattardýr (Felidae)
Ættkvísl: Stórkettir (Panthera)
Tegund:
Hlébarði (P. pardus)

Tvínefni
Panthera pardus
Linnaeus, 1758

Hlébarði (fræðiheiti: Panthera pardus) er minnsta tegund af fjórum innan ættkvíslar stórkatta (Panthera). Hinar þrjár tegundirnar eru tígrisdýr, ljón og jagúar. Hlébarðinn er einnig sá stórköttur sem er í minnstri útrýmingarhættu. Hlébarðurinn er skiptur í meira en 30 deilitegundir og eru þeir misstórir, oftast er Afríski hlébarðinn stærstur.

Heimkynni

Hlébarði er útbreiddasta tegund stórra kattardýra. Þeir eru um alla Afríku, á Arabíuskaganum, í Íran, Mið-Asíu, Kína, á Indlandi, Sri Lanka og syðst í Síberíu. Þeir halda sér við laufskóga og kjarrlendi, þeir eiga auðvelt með að klifra upp á tré og geta dregið bráðina sína upp á trén til þess að hindra fyrir því að önnur dýr steli bráðinni.

Útlit

Hlébarðar hafa langann og mjóann líkama sem er sterkur og vöðvastæltur, hafa stuttar fætur og langann hala sem þeir nota til þess að halda sé jafnvægi meðan þeir eru upp í trjám. Þeir geta orðið 50kg og upp í allt að 120kg, þeir eru um kringum tveir til þrír metrar að lengd ef rófan er mæld með, rófan er oftast um 90cm löng. Kvenkyns hlébarðar eru oftast um tveir þriðju af stærð karlkyns hlébarða. Hlébarðurinn hefur rósettumynstur á feldinum sínum líkt og jagúar eru með en munurinn er sá að rósettumynstrið á hlébarðanum er minna. Feldurinn getur verið snöggur eða þykkur, það fer allt eftir hvar hlébarðinn lifir.

Mataræði

Hlébarðar eru kjötætur. Fæða Hlébarðsins er aðallega antilópur og hjarðdýr, þeir éta einnig kanínur, villisvín, stór skordýr og fleiri lítil dýr. Hlébarðinn er gáfaður í veiðum, þeir eyða oftast nóttinni í að veiða í stað þess að sofa, þeir byrja á því að fela sig og laumast upp að bráðinni og stökkva á hana við fyrsta tækifærið. Þeir drepa bráð sína með einu snöggu biti í háls.

Uppeldi

Meðgöngutími hlébarða er um þrír mánuðir og eignast hún tvo til fjóra hvolpa. Hvolparnir fæðast blindir en fá sjónina eftir sirka níu daga. Þeir fara að heiman þegar þeir eru um 13 til 18 mánaða gamlir. Hlébarðar lifa um það bil 12 til 15 ár í náttúrunni, fer eftir búsvæðinu og fæðunni.

Tenglar

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  • Staðreyndir um hlébarðann
  • Uppeldi Hlébarða
  • Útlit hlébarða
  • „Hvernig lifir hlébarði?“. Vísindavefurinn.
  • „Hverjar eru deilitegundir hlébarðans og hversu útbreiddur er hann?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvernig getur maður greint á milli hlébarða blettatígurs og jagúars?“. Vísindavefurinn.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.