„Kauphöll“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|[[Kauphöllin í New York er stærsta í heimi]] '''Kauphöll''' er skipulagður markaður þar sem salar og kaupendur get...
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 8: Lína 8:


== Kauphallir ==
== Kauphallir ==
* [[Kauphöllin í New York]]
* [[Kauphöllin í London]]
* [[Kauphöllin í London]]
* [[Kauphöllin í Frankfurt]]
* [[Kauphöllin í New York]]
* [[Kauphöllin í Tókyó]]
* [[Kauphöllin í Tókyó]]
* [[Kauphöll Íslands]]
* [[Kauphöll Íslands]]

Nýjasta útgáfa síðan 15. maí 2015 kl. 09:46

Kauphöllin í New York er stærsta í heimi

Kauphöll er skipulagður markaður þar sem salar og kaupendur geta keypt og selt verðbréf og skuldabréf á verðum sem markaðurinn fastsetur. Hrávörur og auðlindir svo sem olía og rafmagn eru líka keyptar og seldar í kauphöll. Kauphallir gera fyrirtækjum keypt að safna fjármagni og borga hluthöfum arðgreiðslur.

Fyrirtæki sem eru skráð í ákveðinni kauphöll geta gefið út hlutabréf, sem eru þá seld og keypt af öðrum. Auk þess er verslað með verðbréfasjoði, afleiður og skuldabréf. Fyrir tilkomu tölvuvæðra verslunarkerfa var verslað á einum stað, en í dag er hægt að selja og kaupa hvar sem er.

Í kauphöll ræðast verð hlutabréfa af framboði og eftirspurn eins og í öðrum frjálsum mörkuðum.

Kauphallir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.