„Franska Gvæjana“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 32: Lína 32:
| símakóði = +594
| símakóði = +594
}}
}}
'''Franska Gvæjana''' ([[franska]]: ''Guyane française'') er [[Frakkland|franskt]] [[handanhafshérað]] á norðausturströnd [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]], með landamæri að [[Brasilía|Brasilíu]] í suðri og austri, og [[Súrínam]] í vestri og liggur að Atlantshafi Í norðri. Árið 2013 bjuggu um það bil 250 þúsund manns í Frönsku Gvæjana. Höfuðstaður héraðsins er [[Cayenne]] með um 100 þúsund íbúa. Franska Gvæjana er langstærsta handanhafshérað Frakklands. Það er hluti af [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] og gjaldmiðill þess er [[evra]].
'''Franska Gvæjana''' ([[franska]] ''Guyane française'') er [[Frakkland|franskt]] [[handanhafshérað]] á norðausturströnd [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]], með landamæri að [[Brasilía|Brasilíu]] í suðri og austri, og [[Súrínam]] í vestri og liggur að Atlantshafi Í norðri. Árið 2013 bjuggu um það bil 250 þúsund manns í Frönsku Gvæjana. Höfuðstaður héraðsins er [[Cayenne]] með um 100 þúsund íbúa. Franska Gvæjana er langstærsta handanhafshérað Frakklands. Það er hluti af [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] og gjaldmiðill þess er [[evra]].


Landið er almennt bara kallað ''Guyane''. Upphaflega var það eitt af fimm nýlendum sem hétu „Gvæjana“: þetta voru [[Spænska Gvæjana]] (nú [[Guayana-hérað]] í [[Venesúela]]), [[Breska Gvæjana]] (nú [[Gvæjana]]), [[Hollenska Gvæjana]] (nú [[Súrínam]]), Franska Gvæjana og [[Portúgalska Gvæjana]] (nú fylkið [[Amapá]] í Brasilíu). Franska Gvæjana myndar eina landfræðilega heild, [[Gvæjanahálendið]], með Gvæjana og Súrínam.
Landið er almennt bara kallað ''Guyane''. Upphaflega var það eitt af fimm nýlendum sem hétu „Gvæjana“: þetta voru [[Spænska Gvæjana]] (nú [[Guayana-hérað]] í [[Venesúela]]), [[Breska Gvæjana]] (nú [[Gvæjana]]), [[Hollenska Gvæjana]] (nú [[Súrínam]]), Franska Gvæjana og [[Portúgalska Gvæjana]] (nú fylkið [[Amapá]] í Brasilíu). Franska Gvæjana myndar eina landfræðilega heild, [[Gvæjanahálendið]], með Gvæjana og Súrínam.

Útgáfa síðunnar 30. apríl 2015 kl. 22:23

Guyane française
Fáni Frönsku Gvæjana Skjaldarmerki Frönsku Gvæjana
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
ekkert
Þjóðsöngur:
La Marseillaise
Staðsetning Frönsku Gvæjana
Höfuðborg Cayenne
Opinbert tungumál franska
Stjórnarfar Franskt héraðsþing

Forseti
Héraðsforseti
François Hollande
Rodolphe Alexandre
Franskt handanhafshérað
 • Handanhafshérað 19. mars 1946 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
*. sæti
83.534 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (2013)
 • Þéttleiki byggðar
186. sæti
250.109
3/km²
VLF (KMJ) áætl. 2012
 • Samtals 3,81 millj. dala (27. sæti)
 • Á mann 15.416 dalir (*. sæti)
Gjaldmiðill evra
Tímabelti UTC-3
Þjóðarlén .gf
Landsnúmer ++594

Franska Gvæjana (franska Guyane française) er franskt handanhafshérað á norðausturströnd Suður-Ameríku, með landamæri að Brasilíu í suðri og austri, og Súrínam í vestri og liggur að Atlantshafi Í norðri. Árið 2013 bjuggu um það bil 250 þúsund manns í Frönsku Gvæjana. Höfuðstaður héraðsins er Cayenne með um 100 þúsund íbúa. Franska Gvæjana er langstærsta handanhafshérað Frakklands. Það er hluti af Evrópusambandinu og gjaldmiðill þess er evra.

Landið er almennt bara kallað Guyane. Upphaflega var það eitt af fimm nýlendum sem hétu „Gvæjana“: þetta voru Spænska Gvæjana (nú Guayana-hérað í Venesúela), Breska Gvæjana (nú Gvæjana), Hollenska Gvæjana (nú Súrínam), Franska Gvæjana og Portúgalska Gvæjana (nú fylkið Amapá í Brasilíu). Franska Gvæjana myndar eina landfræðilega heild, Gvæjanahálendið, með Gvæjana og Súrínam.

Efnahagslega er héraðið háð Frakklandi. Stór hluti af efnahag landsins stafar af Geimferðamiðstöðinni í Gvæjana sem var sett á laggirnar árið 1964. Atvinnuleysi er hátt, eða milli 20 og 25%. Verg landsframleiðsla á mann er sú hæsta í Suður-Ameríku en innan við helmingur þess sem hún er í Frakklandi.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.