„Uglur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
* [[Kransuglur]] (''[[Tytonidae]]'')
* [[Kransuglur]] (''[[Tytonidae]]'')
}}
}}
'''Uglur''' ([[fræðiheiti]]: ''Strigiformes'') eru [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[ránfugl]]a sem telur um 222 tegundir. Uglur eru yfirleitt einfarar og [[næturdýr]] sem lifa á [[skordýr]]um, litlum [[spendýr]]um og öðrum fuglum þótt sumar tegundir séu sérhæfðar í að veiða [[fiskur|fisk]]. Uglur finnast um allan heim nema á [[Suðurskautslandið|Suðurskautslandinu]], stærstum hluta [[Grænland]]s og á afskekktum [[eyja|eyjum]].
'''Uglur''' ([[fræðiheiti]]: ''Strigiformes'') eru [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[fugl]]a sem telur um 222 tegundir. Uglur eru yfirleitt einfarar og [[næturdýr]] sem lifa á [[skordýr]]um, litlum [[spendýr]]um og öðrum fuglum þótt sumar tegundir séu sérhæfðar í að veiða [[fiskur|fisk]]. Uglur finnast um allan heim nema á [[Suðurskautslandið|Suðurskautslandinu]], stærstum hluta [[Grænland]]s og á afskekktum [[eyja|eyjum]].


Uglur skiptast í tvær [[ætt (flokkunarfræði)|ættir]]: [[ugluætt]] og [[turnuglur]].
Uglur skiptast í tvær [[ætt (flokkunarfræði)|ættir]]: [[ugluætt]] og [[turnuglur]].


== Tenglar ==
== Tenglar ==
{{wikiorðabók|ugla|ugla}}
{{commonscat|Strigidae|uglum}}
* [http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=3680 ''Getið þið sýnt mér myndir af öllum uglutegundum á Íslandi og þeim sem hafa komið hingað?''; grein af Vísindavefnum]
* [http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=3680 ''Getið þið sýnt mér myndir af öllum uglutegundum á Íslandi og þeim sem hafa komið hingað?''; grein af Vísindavefnum]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3558097 ''Viskufugl er sér vel og heyrir enn betur''; grein í Tímanum 1969]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3558097 ''Viskufugl er sér vel og heyrir enn betur''; grein í Tímanum 1969]



{{commonscat|Strigidae|uglum}}
{{Stubbur|fugl}}
{{Stubbur|fugl}}


[[Flokkur:Uglur| ]]
[[Flokkur:Uglur| ]]
[[Flokkur:Ránfuglar]]

Útgáfa síðunnar 20. apríl 2015 kl. 10:49

Uglur
Eyrugla (Asio otus)
Eyrugla (Asio otus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strigiformes
Wagler, 1830
Ættir

Uglur (fræðiheiti: Strigiformes) eru ættbálkur fugla sem telur um 222 tegundir. Uglur eru yfirleitt einfarar og næturdýr sem lifa á skordýrum, litlum spendýrum og öðrum fuglum þótt sumar tegundir séu sérhæfðar í að veiða fisk. Uglur finnast um allan heim nema á Suðurskautslandinu, stærstum hluta Grænlands og á afskekktum eyjum.

Uglur skiptast í tvær ættir: ugluætt og turnuglur.

Tenglar

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu


  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.