„Muggi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: es:Muggle er gæðagrein; útlitsbreytingar
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
 
Lína 6: Lína 6:


[[Flokkur:Harry Potter]]
[[Flokkur:Harry Potter]]

{{Tengill GG|es}}


[[de:Begriffe der Harry-Potter-Romane#Muggel]]
[[de:Begriffe der Harry-Potter-Romane#Muggel]]

Nýjasta útgáfa síðan 26. mars 2015 kl. 12:04

Muggi er hugtak úr bókunum um Harry Potter eftir J. K. Rowling og nær yfir allt venjulegt fólk sem ekki getur galdrað og kemur ekki úr galdrafjölskyldu. Fólk af galdramannaættum sem ekki getur galdrað er kallað skvibbar í bókunum.

Börn mugga geta haft galdrahæfileika, en það er ansi sjaldgæft. Flestir muggar vita ekki af galdraheiminum nema að það sé galdramaður í ættinni. Niðrandi orð sem notað er yfir mugga er blóðníðingur.

Dæmi um mugga eru foreldrar Hermione Granger og frændfólk Harry Potters. J.K. Rowling íhugaði að láta Dudley Dursley, frænda Harry Potter, eignast barn með galdrahæfileika. Hún ákvað þó að gera það ekki þar sem það væri ómögulegt að víkjandi galdragen myndi erfast í gegnum Vernon Dursley.