„Stjarna“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not featured
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Lína 20: Lína 20:
[[Flokkur:Þróun sólstjarna]]
[[Flokkur:Þróun sólstjarna]]
[[Flokkur:Hagnýtt vísindi]]
[[Flokkur:Hagnýtt vísindi]]

{{Tengill GG|sk}}
{{Tengill GG|zh}}

Útgáfa síðunnar 26. mars 2015 kl. 11:52

Sjöstirnið í Nautinu

Sólstjarna oft aðeins stjarna er risastór rafgashnöttur, sem verður glóandi vegna kjarnasamruna í iðrum stjörnunnar. Flestar stjörnur hafa fylgihnetti, sem ganga á sporbaugum umhverfis stjörnuna.

Talið er að alheimurinn hafi myndast við miklahvell og byrjað að þenjast út og kólna. Seinna meir hafi rykský þést vegna eigin þyngdarafls og orðið að stjörnum. Sólin er nálægasta sólstjarna við jörðu.


Tenglar

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu