„Krypton“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Lína 21: Lína 21:
[[Flokkur:Eðallofttegundir]]
[[Flokkur:Eðallofttegundir]]
[[Flokkur:Frumefni]]
[[Flokkur:Frumefni]]

{{Tengill GG|en}}

Útgáfa síðunnar 26. mars 2015 kl. 10:56

  Argon  
Joð Krypton
  Xenon  
Efnatákn Kr
Sætistala 36
Efnaflokkur Eðalgastegund
Eðlismassi (við 273 K) 3,708 kg/
Harka Óviðeigandi
Atómmassi 83,798 g/mól
Bræðslumark 115,79 K
Suðumark 119,93 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Gas
Lotukerfið

Krypton er frumefni með efnatáknið Kr og er númer 36 í lotukerfinu. Litlaust eðalgas, krypton finnst í mjög smáu magni í andrúmsloftinu. Það er einangrað með því að þátta loft í vökvaformi og er notað mikið með öðrum eðalgösum í flúrljós. Krypton er í flestöllum tilfellum algerlega óvirkt en er vitað að það myndar stundum efnasambönd með flúor. Krypton getur einnig myndað holefni með vatni þegar kryptonatóm eru föst í grindverki af vatnssameindum.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.