„Dopplerhrif“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 61 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q76436
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
 
Lína 13: Lína 13:


[[Flokkur:Doppler áhrif]]
[[Flokkur:Doppler áhrif]]

{{link FA|pl}}

Nýjasta útgáfa síðan 26. mars 2015 kl. 06:52

Dopplerhrif eða Dopplerfærsla er breyting á tíðni og bylgjulengd hljóð- eða ljósgjafa á hreyfingu, eins og þau eru numin af athuganda. Nota má dopplerhrif til að reikna út hraða þess sem nálgast eða fjarlægist athuganda. Dopplerhrif eru nefnd í höfuðið á Christian Doppler.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvað eru Doppler-hrif og hvernig getum við séð að stjarna er á leið til okkar eða frá?“. Vísindavefurinn.
  • „Á hverju byggist Doppler-ratsjá og hvernig verkar hún?“. Vísindavefurinn.
  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.