„Lýðveldisstofnunin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Lýðveldisstofnunin''' er sá atburður, sem átti sér stað á [[Þingvellir|Þingvöllum]] þann [[17. júní]] [[1944]], þegar [[Ísland]] sleit formlega konungssambandinu við [[Danmörk|Danmörku]] í samræmi við [[sambandslögin]] frá [[1918]] og [[Alþingi]] samþykkti einróma að frá og með þeim degi skyldi Ísland vera [[lýðveldi]]. Að því búnu kaus Alþingi fyrsta [[Forseti Íslands|forseta lýðveldisins]], [[Sveinn Björnsson|Svein Björnsson]], en hann er eini forseti Íslands, sem aldrei var til þess embættis kjörinn af þjóðinni. Loks setti Alþingi þennan sama dag [[Fánalög|fánalögin]] [http://www.fani.is/log.htm] svokölluðu, en það eru lög um gerð og notkun [[Íslenski fáninn|þjóðfána Íslendinga]].
'''Lýðveldisstofnunin''' er sá atburður, sem átti sér stað á [[Þingvellir|Þingvöllum]] þann [[17. júní]] [[1944]], þegar [[Ísland]] sleit formlega konungssambandinu við [[Danmörk|Danmörku]] í samræmi við [[sambandslögin]] frá [[1918]] og [[Alþingi]] samþykkti einróma að frá og með þeim degi skyldi Ísland vera [[lýðveldi]]. Að því búnu kaus Alþingi fyrsta [[Forseti Íslands|forseta lýðveldisins]], [[Sveinn Björnsson|Svein Björnsson]], en hann er eini forseti Íslands, sem aldrei var til þess embættis kjörinn af þjóðinni. Loks setti Alþingi þennan sama dag [[Fánalög|fánalögin]] [http://www.fani.is/log.htm] svokölluðu, en það eru lög um gerð og notkun [[Íslenski fáninn|þjóðfána Íslendinga]].


{{Íslenskur stjórnmálastubbur}}
[[Flokkur:Saga Íslands]]
[[Flokkur:Saga Íslands]]
{{Stubbur}}

Útgáfa síðunnar 27. október 2006 kl. 11:17

Lýðveldisstofnunin er sá atburður, sem átti sér stað á Þingvöllum þann 17. júní 1944, þegar Ísland sleit formlega konungssambandinu við Danmörku í samræmi við sambandslögin frá 1918 og Alþingi samþykkti einróma að frá og með þeim degi skyldi Ísland vera lýðveldi. Að því búnu kaus Alþingi fyrsta forseta lýðveldisins, Svein Björnsson, en hann er eini forseti Íslands, sem aldrei var til þess embættis kjörinn af þjóðinni. Loks setti Alþingi þennan sama dag fánalögin [1] svokölluðu, en það eru lög um gerð og notkun þjóðfána Íslendinga.

Snið:Íslenskur stjórnmálastubbur