„Þéttifall“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SvartMan (spjall | framlög)
Nokkuð formleg skilgreining
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 10. mars 2015 kl. 21:12

Þéttifall er samfellt fall sem er aldrei neikvætt og er samtals 1 þegar það er heildað yfir alla talnalínuna. Þéttifall lýsir líkindadreifingu samfelldrar slembistærðar. Heildi þéttifalls yfir bil á talnalínunni lýsir líkindum þess að slembistærðin lendi á því bili. Frægasta þéttifallið er normaldreifingin.

Normaldreifingin. Hvert einasta bil hefur vissar líkur.
  • (fyrir hvert einasta x á talnalínunni)
  • er samfellt allstaðar á talnalínunin


  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.