„Kengúrur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: eu:Kanguru er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
SvartMan (spjall | framlög)
m stafs: möku[r]nar
Lína 15: Lína 15:
| subfamilia_authority = [[Samuel Frederick Gray|Gray]], [[1821]]
| subfamilia_authority = [[Samuel Frederick Gray|Gray]], [[1821]]
}}
}}
'''Kengúrur''' eru [[pokadýr]] sem tilheyra ættinni ''Macropodidae'' en til hennar teljast allt að 47 tegundir. Kengúrur finnast ekki aðeins í [[Ástralía|Ástralíu]] heldur einnig á [[Tasmanía|Tasmaníu]], [[Papúa-Nýja Gínea|Papúa-Nýju Gíneu]], [[Bismarck-eyjum|Bismarck-eyjar]]. Á hverju ári eignast kengúrur unga, meðgangan er mjög stutt, hún varir einungis í 30 daga. Unginn er um 2 cm við fæðingu og vegur um eitt gramm. Unginn heldur sig í poka móðir sinnar í um sjö til tíu mánuði. Strax eftir að unginn hefur yfirgefið pokann er móðirin reiðubúin til mökurnar á nýjan leik.
'''Kengúrur''' eru [[pokadýr]] sem tilheyra ættinni ''Macropodidae'' en til hennar teljast allt að 47 tegundir. Kengúrur finnast ekki aðeins í [[Ástralía|Ástralíu]] heldur einnig á [[Tasmanía|Tasmaníu]], [[Papúa-Nýja Gínea|Papúa-Nýju Gíneu]], [[Bismarck-eyjum|Bismarck-eyjar]]. Á hverju ári eignast kengúrur unga, meðgangan er mjög stutt, hún varir einungis í 30 daga. Unginn er um 2 cm við fæðingu og vegur um eitt gramm. Unginn heldur sig í poka móðir sinnar í um sjö til tíu mánuði. Strax eftir að unginn hefur yfirgefið pokann er móðirin reiðubúin til mökunar á nýjan leik.


== Tegundir ==
== Tegundir ==

Útgáfa síðunnar 9. mars 2015 kl. 22:41

Kengúra

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið
Fylking: Seildýr
Flokkur: Spendýr
Undirflokkur: Pokadýr
Ættbálkur: Diprotodontia
Ætt: Macropodidae
Undirætt: Macropodinae (parte)
Gray, 1821

Kengúrur eru pokadýr sem tilheyra ættinni Macropodidae en til hennar teljast allt að 47 tegundir. Kengúrur finnast ekki aðeins í Ástralíu heldur einnig á Tasmaníu, Papúa-Nýju Gíneu, Bismarck-eyjar. Á hverju ári eignast kengúrur unga, meðgangan er mjög stutt, hún varir einungis í 30 daga. Unginn er um 2 cm við fæðingu og vegur um eitt gramm. Unginn heldur sig í poka móðir sinnar í um sjö til tíu mánuði. Strax eftir að unginn hefur yfirgefið pokann er móðirin reiðubúin til mökunar á nýjan leik.

Tegundir

  • Grákengúra lifir í Ástralíu og Tasmaníu. Hún er oftast silfurgrá en litabreytileiki hennar fer eftir svæðum, hún er einnig mjög síðhærð.
  • Rauðkengúra er stærst kengúra. Hún finnst um alla Ástralíu. Karldýrin geta orðið allt að 200 cm á hæð og vegið um 90 kíló.
  • Wallaroo kengúra finnst einnig um alla Ástralíu, aðallega á klettasvæðum.

Fæða

Kengúrur borða mikið af gróðri, þær tyggja matinn sinn vel og lengi áður en þær kyngja. Fæða þeirra fer eftir tegundum, kengúrurnar eru þó allar grasætur. Framtennur þeirra eru mjög beittar sem auðveldar þeim mjög við að rífa gras upp frá rótum.

Heimildir

Jón Már Halldórsson. „Hvað getið þið sagt mér um kengúrur?“. Vísindavefurinn 10.3.2003. http://visindavefur.is/?id=3216. (Skoðað 15.5.2013). Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG