„Svín (ætt)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m commons
mEkkert breytingarágrip
Lína 19: Lína 19:
}}
}}
<onlyinclude>
<onlyinclude>
'''Svín''' ([[fræðiheiti]]: ''Suidae'') eru [[spendýr]]. Kvendýrið nefnist ''gylta'' (eða ''sýr'') og karldýrið ''göltur'', en afkvæmin ''grísir''. Svín hafa mikla aðlögunarhæfni og fyrirfinnast, til dæmis [[regnskógur|regnskógum]], [[votlendi]] og [[laufskógur|laufskógum]]. [[Villisvín]] finnast víða um heim, m.a. í [[Evrópa|Evrópu]], en ein tegund þeirra, [[vörtusvín]] eiga heimkynni í [[Afríka|Afríku]].</onlyinclude>
'''Svín''' ([[fræðiheiti]]: ''Suidae'') er ætt [[spendýr]]a af ættbálki [[klaufdýr]]a. Kvendýrið nefnist ''gylta'' (eða ''sýr'') og karldýrið ''göltur'', en afkvæmin ''grísir''. Svín hafa mikla aðlögunarhæfni og fyrirfinnast jafnt í [[regnskógur|regnskógum]], [[votlendi]] og [[laufskógur|laufskógum]]. [[Villisvín]] finnast víða um heim, meðal annars í [[Evrópa|Evrópu]], en ein tegund þeirra, [[vörtusvín]] eiga heimkynni í [[Afríka|Afríku]].</onlyinclude>


== Tenglar ==
== Tenglar ==
{{Wiktionary|svín|svín}}{{commonscat|Suidae|svínum}}{{Wikilífverur|Suidae|svínum}}* {{Vísindavefurinn|4883|Hvað getið þið sagt mér um svín?}}
{{Wiktionary|svín}}
{{commonscat|Suidae|svínum}}
{{Wikilífverur|Suidae|svínum}}

* {{Vísindavefurinn|4883|Hvað getið þið sagt mér um svín?}}


[[Flokkur:Svín| ]]
[[Flokkur:Svín| ]]

Útgáfa síðunnar 26. febrúar 2015 kl. 13:05

Svín
Gylta með grís á spena.
Gylta með grís á spena.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Klaufdýr (Artiodactyla)
Ætt: Suidae
Gray, 1821
Ættkvíslir

Svín (fræðiheiti: Suidae) er ætt spendýra af ættbálki klaufdýra. Kvendýrið nefnist gylta (eða sýr) og karldýrið göltur, en afkvæmin grísir. Svín hafa mikla aðlögunarhæfni og fyrirfinnast jafnt í regnskógum, votlendi og laufskógum. Villisvín finnast víða um heim, meðal annars í Evrópu, en ein tegund þeirra, vörtusvín eiga heimkynni í Afríku.

Tenglar

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikilífverur eru með efni sem tengist

* „Hvað getið þið sagt mér um svín?“. Vísindavefurinn.