„Vesúvíus“: Munur á milli breytinga

Hnit: 40°49′00″N 14°26′00″A / 40.81667°N 14.43333°A / 40.81667; 14.43333
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: en:Mount Vesuvius er gæðagrein; útlitsbreytingar
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
[[Mynd:Vesuvius from plane.jpg|thumb|250px|Loftmynd af Vesúvíusi.]]
[[Mynd:Vesuvius from plane.jpg|thumb|250px|Loftmynd af Vesúvíusi.]]


'''Vesúvíus''' ([[ítalska]]: ''Monte Vesuvio'', [[latína]]: ''Mons Vesuvius'') er [[eldfjall]] við [[Naṕólíflói|Napólíflóa]] á [[Ítalía|Ítalíu]]. Vesúvíus er um það bil 9 km austan við [[Napólí]] og nálægt ströndinni. Það er eina eldfjallið á [[meginland Evrópu|meginlandi Evrópu]] sem hefur gosið síðustu hundrað ár en síðasta umtalsverða [[eldgos]] þar var árið [[1944]]. Tvö önnur virk eldfjöll eru á Ítalíu, [[Etna]] og [[Strombólí]], en þau eru bæði á eyjum.
'''Vesúvíus''' ([[ítalska]] '''Monte Vesuvio''', [[latína]] ''Mons Vesuvius'') er [[eldfjall]] við [[Naṕólíflói|Napólíflóa]] á [[Ítalía|Ítalíu]]. Vesúvíus er um það bil 9 km austan við [[Napólí]] og nálægt ströndinni. Það er eina eldfjallið á [[meginland Evrópu|meginlandi Evrópu]] sem hefur gosið síðustu hundrað ár en síðasta umtalsverða [[eldgos]] þar var árið [[1944]]. Tvö önnur virk eldfjöll eru á Ítalíu, [[Etna]] og [[Strombólí]], en þau eru bæði á eyjum.


Vesúvíus er þekktast fyrir eldgosið árið [[79]] e.Kr. sem eyðilagði rómversku borgarnir [[Pompeii]] og [[Herculaneum]]. Borgirnir voru aldrei byggðar aftur upp en eftirlifandi íbúar og ræningjar fjarlægðu mikið af verðmætum þaðan eftir gosið. Staðsetning borganna gleymdist allt fram á [[18. öldin|18. öld]] þegar þær voru enduruppgötvaðar fyrir tilviljun.
Vesúvíus er þekktast fyrir eldgosið árið [[79]] e.Kr. sem eyðilagði rómversku borgarnir [[Pompeii]] og [[Herculaneum]]. Borgirnir voru aldrei byggðar aftur upp en eftirlifandi íbúar og ræningjar fjarlægðu mikið af verðmætum þaðan eftir gosið. Staðsetning borganna gleymdist allt fram á [[18. öldin|18. öld]] þegar þær voru enduruppgötvaðar fyrir tilviljun.

Útgáfa síðunnar 10. febrúar 2015 kl. 23:22

40°49′00″N 14°26′00″A / 40.81667°N 14.43333°A / 40.81667; 14.43333

Loftmynd af Vesúvíusi.

Vesúvíus (ítalska Monte Vesuvio, latína Mons Vesuvius) er eldfjall við Napólíflóa á Ítalíu. Vesúvíus er um það bil 9 km austan við Napólí og nálægt ströndinni. Það er eina eldfjallið á meginlandi Evrópu sem hefur gosið síðustu hundrað ár en síðasta umtalsverða eldgos þar var árið 1944. Tvö önnur virk eldfjöll eru á Ítalíu, Etna og Strombólí, en þau eru bæði á eyjum.

Vesúvíus er þekktast fyrir eldgosið árið 79 e.Kr. sem eyðilagði rómversku borgarnir Pompeii og Herculaneum. Borgirnir voru aldrei byggðar aftur upp en eftirlifandi íbúar og ræningjar fjarlægðu mikið af verðmætum þaðan eftir gosið. Staðsetning borganna gleymdist allt fram á 18. öld þegar þær voru enduruppgötvaðar fyrir tilviljun.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG