„Opole (hérað)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Opolskie (EE,E NN,N).png|thumb|200px|Staðsetning héraðsins innan Póllands]]
[[Mynd:Opolskie (EE,E NN,N).png|thumb|200px|Staðsetning héraðsins innan Póllands]]
'''Opole''' ([[pólska]] ''województwo opolskie'') er [[héruð Póllands|hérað]] í Suðurvestur-[[Pólland]]i. Það var stofnað þann [[1. janúar]] [[1999]] við sameiningu nokkurra eldri héraða. Héraðið dregur nafn sitt af stærstu borg sinni, [[Opole]]. Árið [[2006]] voru íbúar héraðsins 1.044.346 samtals. Flatarmál heraðsins er 9.413 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]].
'''Opole''' ([[pólska]] ''województwo opolskie'') er [[héruð Póllands|hérað]] í Suðurvestur-[[Pólland]]i. Það var stofnað þann [[1. janúar]] [[1999]] við sameiningu nokkurra eldri héraða. Héraðið dregur nafn sitt af stærstu borg sinni, [[Opole]]. Árið [[2012]] voru íbúar héraðsins 1.010.203 samtals. Flatarmál heraðsins er 9.412 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]].


{{Héruð í Póllandi}}
{{Héruð í Póllandi}}

Útgáfa síðunnar 4. febrúar 2015 kl. 12:27

Staðsetning héraðsins innan Póllands

Opole (pólska województwo opolskie) er hérað í Suðurvestur-Póllandi. Það var stofnað þann 1. janúar 1999 við sameiningu nokkurra eldri héraða. Héraðið dregur nafn sitt af stærstu borg sinni, Opole. Árið 2012 voru íbúar héraðsins 1.010.203 samtals. Flatarmál heraðsins er 9.412 ferkílómetrar.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.