„Steina and Woody Vasulka“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m {{Hreingerning}}
Lína 1: Lína 1:
{{Hreingerning}}
[[Mynd:Steina and Woody Vasulka 1.jpg|thumb|Steina (til hægri) og Woody Vasulka]]
[[Mynd:Steina and Woody Vasulka 1.jpg|thumb|Steina (til hægri) og Woody Vasulka]]
'''Steina og Woody Vasulka''' eru brautryðjendur í vídeólist á heimsvísu. Þau hafa verið búsett um árabil í Bandaríkjunum þótt bæði séu íslenskir ríkisborgarar. Steina [Steinunn Briem Bjarnadóttir (1940)] er fædd og uppalin í Reykjavík en sótti framhaldsnám í fiðluleik til Prag og dvaldist þar árin 1959 til 1965. Þar kynntist hún verðandi eiginmanni sínum, verkfræðingnum og kvikmyndagerðarmanninum Woody [Bohuslav] Vasulka (1937). Árið 1968 fékk Woody íslenskan ríkisborgararétt og ári síðar voru þau búin að koma sér fyrir í New York, þar sem þeirra beið að taka virkan þátt í þróun hinnar alþjóðlegu vídeóbyltingar sem þá var í burðarliðnum. Árið 1971 stofnuðu þau The Kitchen í Greenwich Village, á Manhattan, þekktustu og virtustu margmiðlunarmiðstöð veraldar. Vorið 1973 yfirgáfu Steina og Woody New York-borg og settust að í Buffalo, þar sem þau gegndu prófessorsstöðu við SUNY, fyrstu háskóladeild heims í praktískum margmiðlunarfræðum. Árið 1980 fluttu þau suður til Santa Fe í Nýju-Mexíkó, þar sem þau búa enn og starfa. Þann 16. október 2014 opnaði Vasulka stofa í Listasafni Íslands.
'''Steina og Woody Vasulka''' eru brautryðjendur í vídeólist á heimsvísu. Þau hafa verið búsett um árabil í Bandaríkjunum þótt bæði séu íslenskir ríkisborgarar. Steina [Steinunn Briem Bjarnadóttir (1940)] er fædd og uppalin í Reykjavík en sótti framhaldsnám í fiðluleik til Prag og dvaldist þar árin 1959 til 1965. Þar kynntist hún verðandi eiginmanni sínum, verkfræðingnum og kvikmyndagerðarmanninum Woody [Bohuslav] Vasulka (1937). Árið 1968 fékk Woody íslenskan ríkisborgararétt og ári síðar voru þau búin að koma sér fyrir í New York, þar sem þeirra beið að taka virkan þátt í þróun hinnar alþjóðlegu vídeóbyltingar sem þá var í burðarliðnum. Árið 1971 stofnuðu þau The Kitchen í Greenwich Village, á Manhattan, þekktustu og virtustu margmiðlunarmiðstöð veraldar. Vorið 1973 yfirgáfu Steina og Woody New York-borg og settust að í Buffalo, þar sem þau gegndu prófessorsstöðu við SUNY, fyrstu háskóladeild heims í praktískum margmiðlunarfræðum. Árið 1980 fluttu þau suður til Santa Fe í Nýju-Mexíkó, þar sem þau búa enn og starfa. Þann 16. október 2014 opnaði Vasulka stofa í Listasafni Íslands.

Útgáfa síðunnar 27. nóvember 2014 kl. 08:56

Steina (til hægri) og Woody Vasulka

Steina og Woody Vasulka eru brautryðjendur í vídeólist á heimsvísu. Þau hafa verið búsett um árabil í Bandaríkjunum þótt bæði séu íslenskir ríkisborgarar. Steina [Steinunn Briem Bjarnadóttir (1940)] er fædd og uppalin í Reykjavík en sótti framhaldsnám í fiðluleik til Prag og dvaldist þar árin 1959 til 1965. Þar kynntist hún verðandi eiginmanni sínum, verkfræðingnum og kvikmyndagerðarmanninum Woody [Bohuslav] Vasulka (1937). Árið 1968 fékk Woody íslenskan ríkisborgararétt og ári síðar voru þau búin að koma sér fyrir í New York, þar sem þeirra beið að taka virkan þátt í þróun hinnar alþjóðlegu vídeóbyltingar sem þá var í burðarliðnum. Árið 1971 stofnuðu þau The Kitchen í Greenwich Village, á Manhattan, þekktustu og virtustu margmiðlunarmiðstöð veraldar. Vorið 1973 yfirgáfu Steina og Woody New York-borg og settust að í Buffalo, þar sem þau gegndu prófessorsstöðu við SUNY, fyrstu háskóladeild heims í praktískum margmiðlunarfræðum. Árið 1980 fluttu þau suður til Santa Fe í Nýju-Mexíkó, þar sem þau búa enn og starfa. Þann 16. október 2014 opnaði Vasulka stofa í Listasafni Íslands.

Vasulka-stofa er miðstöð fyrir margmiðlunarlist á Íslandi, með megináherslu á varðveislu, rannsóknir og kynningu á verka- og heimildasafni Steinu og Woodys Vasulka. Vasulka-stofa er sett á stofn í samstarfi Listasafns Íslands og Vasulka Inc. og er undirdeild Listasafns Íslands. Með stofnun Vasulka-stofu beinir Listasafn Íslands athygli að varðveislu vídeólistar sem hefur hingað til skort upp á að hugað sé vel að. Sem höfuðsafn á sviði myndlistar gegnir Listasafn Íslands lykilhlutverki í varðveislu íslenskrar myndlistar og á það ekki síður við um vídeóverk og margmiðlunarlist en þá list sem unnin er með hefðbundnari tækni.

Tenglar

  • www.vasulka.org