„Michael Bloomberg“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sigrunj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sigrunj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
Árið 2001 var Bloomberg kjörinn 108. [[borgarstjóri í New York]] og hélt þeim titli í þrjú kjörtímabil. Hann er 11. ríkasti maður í Bandaríkjunum og er auður hans metinn á 34 billjónir bandaríkjadala.
Árið 2001 var Bloomberg kjörinn 108. [[borgarstjóri í New York]] og hélt þeim titli í þrjú kjörtímabil. Hann er 11. ríkasti maður í Bandaríkjunum og er auður hans metinn á 34 billjónir bandaríkjadala.


Bloomberg hefur bæði verið yfirlýstur demókrati og repúblikandi, en frá árinu 2007 kallað sig óháðan.
Bloomberg hefur bæði verið yfirlýstur demókrati og repúblikani, en frá árinu 2007 kallað sig óháðan.


Michael Bloomberg er giftur Diana Taylor og á tvær dætur frá fyrra hjónabandi, Emmu og Georgínu.
Michael Bloomberg er giftur Diana Taylor og á tvær dætur frá fyrra hjónabandi, Emmu og Georgínu.

Útgáfa síðunnar 28. október 2014 kl. 00:38

Michael Bloomberg

Michael Rubens Bloomberg (f. 14. febrúar 1942) er bandarískur viðskiptajöfur, stjórnmálamaður og mannúðarvinur. Hann óx úr grasi í millistéttarfjölskyldu í Medford Massachusetts.

Bloomberg útskrifaðist frá John Hopkins Háskóla árið 1964 sem rafmagnsverkfræðingur. Eftir úskrift kláraði hann MBA gráðu frá Harvard Business School.

Árið 2001 var Bloomberg kjörinn 108. borgarstjóri í New York og hélt þeim titli í þrjú kjörtímabil. Hann er 11. ríkasti maður í Bandaríkjunum og er auður hans metinn á 34 billjónir bandaríkjadala.

Bloomberg hefur bæði verið yfirlýstur demókrati og repúblikani, en frá árinu 2007 kallað sig óháðan.

Michael Bloomberg er giftur Diana Taylor og á tvær dætur frá fyrra hjónabandi, Emmu og Georgínu.

  Þetta æviágrip sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.