„Fritz Haber“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Fritz Haber''' (f. 9. desember 1868 í [[Breslau]] ([[Prússland]]i), d. 29. janúar 1934 í [[Basel]] ([[Sviss]])) var þýskur efnafræðingur. Honum voru veitt [[nóbelsverðlaun]] í [[efnafræði]] 1918 fyrir að hafa þróað aðferð til að smíða [[ammóníak]] úr [[frumefni|frumefnum]] þess. Sú aðferð er nefnd [[Haber ferlið]].
'''Fritz Haber''' (f. 9. desember 1868 í [[Breslau]] ([[Prússland]]i), d. 29. janúar 1934 í [[Basel]] ([[Sviss]])) var þýskur efnafræðingur. Honum voru veitt [[nóbelsverðlaun]] í [[efnafræði]] 1918 fyrir að hafa þróað aðferð til að smíða [[ammoníak]] úr [[frumefni|frumefnum]] þess. Sú aðferð er nefnd [[Haber ferlið]].


==Námsár==
==Námsár==

Útgáfa síðunnar 18. október 2014 kl. 22:11

Fritz Haber (f. 9. desember 1868 í Breslau (Prússlandi), d. 29. janúar 1934 í Basel (Sviss)) var þýskur efnafræðingur. Honum voru veitt nóbelsverðlaun í efnafræði 1918 fyrir að hafa þróað aðferð til að smíða ammoníak úr frumefnum þess. Sú aðferð er nefnd Haber ferlið.

Námsár

Haber nam efnafræði í Berlín og Heidelberg undir leiðsögn Hofmanns og Bunsens. 1891 varði hann doktorsritgerð sína við háskólann í Berlín. Hún fjallaði um afleiður Píperónals (Über einige Derivate des Piperonals).