„Júríj Andropov“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 67 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q44071
AlphamaBot (spjall | framlög)
m General Fixes using AWB
Lína 1: Lína 1:
[[IMAGE:Jurij Andropov (Bundesarchiv).JPG|thumb|Andropov (1967)]]
[[IMAGE:Jurij Andropov (Bundesarchiv).JPG|thumb|Andropov (1967)]]
[[Mynd:Andropov_on_Lubyanka.jpg|thumb|right|Minningarskjöldur um Andropov á fyrrum höfuðstöðvum [[KGB]], [[Ljúbjanka]], í [[Moskva|Moskvu]].]]
[[Mynd:Andropov on Lubyanka.jpg|thumb|right|Minningarskjöldur um Andropov á fyrrum höfuðstöðvum [[KGB]], [[Ljúbjanka]], í [[Moskva|Moskvu]].]]
'''Júríj Vladimíróvitsj Andropov''' ([[rússneska]]: Ю́рий Влади́мирович Андро́пов; [[15. júní]] [[1914]] – [[9. febrúar]] [[1984]]) var [[Sovétríkin|sovéskur]] stjórnmálamaður og [[aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] í aðeins fimmtán mánuði frá 1982 til dauðadags. Áður hafði hann verið [[sendiherra]] Sovétríkjanna í [[Ungverjaland]]i þegar [[uppreisnin í Ungverjalandi]] átti sér stað og yfirmaður sovésku leyniþjónustunnar [[KGB]] frá 1967 til 1982.
'''Júríj Vladimíróvitsj Andropov''' ([[rússneska]]: Ю́рий Влади́мирович Андро́пов; [[15. júní]] [[1914]] – [[9. febrúar]] [[1984]]) var [[Sovétríkin|sovéskur]] stjórnmálamaður og [[aðalritari sovéska kommúnistaflokksins]] í aðeins fimmtán mánuði frá 1982 til dauðadags. Áður hafði hann verið [[sendiherra]] Sovétríkjanna í [[Ungverjaland]]i þegar [[uppreisnin í Ungverjalandi]] átti sér stað og yfirmaður sovésku leyniþjónustunnar [[KGB]] frá 1967 til 1982.



Útgáfa síðunnar 3. október 2014 kl. 06:08

Andropov (1967)
Minningarskjöldur um Andropov á fyrrum höfuðstöðvum KGB, Ljúbjanka, í Moskvu.

Júríj Vladimíróvitsj Andropov (rússneska: Ю́рий Влади́мирович Андро́пов; 15. júní 19149. febrúar 1984) var sovéskur stjórnmálamaður og aðalritari sovéska kommúnistaflokksins í aðeins fimmtán mánuði frá 1982 til dauðadags. Áður hafði hann verið sendiherra Sovétríkjanna í Ungverjalandi þegar uppreisnin í Ungverjalandi átti sér stað og yfirmaður sovésku leyniþjónustunnar KGB frá 1967 til 1982.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.



Fyrirrennari:
Leoníd Bresnjev
Aðalritari sovéska kommúnistaflokksins
(1982 – 1984)
Eftirmaður:
Konstantín Tsjernenkó