„Lekamálið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:


{{Stubbur}}
{{Stubbur}}

[[Flokkur:Þjóðfélagsleg hitamál á Íslandi]]

Útgáfa síðunnar 31. ágúst 2014 kl. 15:17

Lekamálið er mál sem kom upp í nóvember 2013 og varðar Innanríkisráðuneytið undir stjórn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Lekamálið snýst í fyrsta lagi um tölvupóst, minnisblað varðandi hællisleitandann Tony Omos, sem hafði verið breytt og „lekið“ til fjölmiðla. En slík skjöl eiga ekki að fara úr ráðuneytinu. Í öðru lagi er það haft um kærumál sem komu upp í kjölfar lekans og hugsanlega yfirhylmingu ráðherrans á vitneskju af lekanum. Einnig eru samskipti Hönnu Birnu við fyrrverandi lögreglustjóra í Reykjavík, Stefán Eiríksson, til athugunar hjá Umboðsmanni Alþingis.

Þann 15. ágúst 2014 tilkynnti Hanna Birna að aðstoðarmaður sinn, Gísli Freyr Valdórson, yrði ákærður fyrir að leka minnisblaði um hælisleitandann, Tony Omos. Hún sagði auk þess: Ég hef að auki óskað eftir því við forsætisráðherra að þau málefni sem undir mig heyra og hafa með dómsstóla og ákæruvald að gera færist til annars ráðherra í ríkisstjórn á meðan dómsmál á hendur Gísla Frey stendur yfir, enda tel ég mikilvægt að friður skapist um fjölmörg mikilvæg verkefni innanríkisráðuneytisins“. [1] [2]

Tilvísanir

  1. Gísli Freyr ákærður í lekamálinu; grein af Rúv.is 2014
  2. Yfirlýsing frá Hönnu Birnu: Aðstoðarmaður ákærður og leystur frá störfum; grein af Eyjunni.is 2014

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.