„Sólstafir (hljómsveit)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
השואה (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m í > árið
Lína 1: Lína 1:
[[File:20140607 Gelsenkirchen RockHard 0091.jpg|thumb|Sólstafir í 2014]]
[[File:20140607 Gelsenkirchen RockHard 0091.jpg|thumb|Sólstafir árið 2014]]


'''Sólstafir''' er [[Ísland|íslensk]] [[Þungarokk|Þungarokkshljómsveit]] sem stofnuð var árið [[1995]]. Á þeim tíma sem hún hefur verið starfandi hefur hún gefið út tvær [[breiðskífa|breiðskífur]], fjórar [[smáskífa|smáskífur]] og þrjá „promo“ diska.
'''Sólstafir''' er [[Ísland|íslensk]] [[Þungarokk|Þungarokkshljómsveit]] sem stofnuð var árið [[1995]]. Á þeim tíma sem hún hefur verið starfandi hefur hún gefið út tvær [[breiðskífa|breiðskífur]], fjórar [[smáskífa|smáskífur]] og þrjá „promo“ diska.

Útgáfa síðunnar 25. ágúst 2014 kl. 21:24

Sólstafir árið 2014

Sólstafir er íslensk Þungarokkshljómsveit sem stofnuð var árið 1995. Á þeim tíma sem hún hefur verið starfandi hefur hún gefið út tvær breiðskífur, fjórar smáskífur og þrjá „promo“ diska.

Saga

Sólstafir var stofnuð af þremur vinum, þeim Aðalbirni Tryggvasyni, Halldóri Einarssyni og Guðmundi Óla Pálmasyni í Janúar árið 1995. Seinna sama ár hljóðritaði hljómsveitin fyrstu hljóðsnældu sína "Í norðri" og við enda ársins tók hún upp seinni hljóðsnældu sína "Til Valhallar".

Útgefin verk

Meðlimir

Tenglar

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.