„Kænusiglingar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
'''Kænusiglingar''' eru [[siglingar]] á [[kæna|kænum]], þ.e. litlum [[seglbátur|seglbátum]] án [[kjölfesta|kjölfestu]]. Lykilþættir í kænusiglingum eru [[beiting]] [[segl]]a, [[kjölur|kjalar]]ins, [[skipsskrokkur|bátsskrokks]], [[áhöfn|áhafnar]] og val siglingaleiðar. Þyngd og staða áhafnarinnar ræður miklu um halla bátsins þar sem kjölurinn er ekki þyngdur. Kænusiglingar eru stundaðar sem [[afþreying]], [[íþrótt]] og [[líkamsrækt]].
'''Kænusiglingar''' eru [[siglingar]] á [[kæna|kænum]], þ.e. litlum [[seglbátur|seglbátum]] án [[kjölfesta|kjölfestu]]. Lykilþættir í kænusiglingum eru [[beiting]] [[segl]]a, [[kjölur|kjalar]]ins, [[skipsskrokkur|bátsskrokks]], [[áhöfn|áhafnar]] og val siglingaleiðar. Þyngd og staða áhafnarinnar ræður miklu um halla bátsins þar sem kjölurinn er ekki þyngdur. Kænusiglingar eru stundaðar sem [[afþreying]], [[íþrótt]] og [[líkamsrækt]].


Kænusiglingar eru keppnisgrein á [[Sumarólympíuleikarnir|Sumarólympíuleikunum]] og er þá keppt í tegundarflokkum. Á [[Sumarólympíuleikarnir 2012|Sumarólympíuleikunum 2012]] var keppt í þremur einmenningsflokkum; [[Laser]] og [[Finn]] (karlar), [[Laser]] Radial (konur), og þremur tvímenningsflokkum; [[470 (kæna)|470]] og [[49er]] (karlar) og [[470 (kæna)|470]] (konur).
Kænusiglingar eru keppnisgrein á [[Sumarólympíuleikarnir|Sumarólympíuleikunum]] og er þá keppt í tegundarflokkum. Á [[Sumarólympíuleikarnir 2012|Sumarólympíuleikunum 2012]] var keppt í þremur einmenningsflokkum; [[Laser]] og [[Finn (kæna)|Finn]] (karlar), [[Laser]] Radial (konur), og þremur tvímenningsflokkum; [[470 (kæna)|470]] og [[49er]] (karlar) og [[470 (kæna)|470]] (konur).


Í blönduðum kænukeppnum er oftast notast við [[Portsmouth-tala|Portsmouth-tölu]] sem [[forgjöf]] fyrir hvern flokk, en líka er til kerfi sem byggir á frammistöðu keppenda í fyrri keppnum.
Í blönduðum kænukeppnum er oftast notast við [[Portsmouth-tala|Portsmouth-tölu]] sem [[forgjöf]] fyrir hvern flokk, en líka er til kerfi sem byggir á frammistöðu keppenda í fyrri keppnum.

Útgáfa síðunnar 22. júlí 2014 kl. 15:40

Fjórar kænur á siglingu: Tvær GP14, Topper og Graduate.

Kænusiglingar eru siglingar á kænum, þ.e. litlum seglbátum án kjölfestu. Lykilþættir í kænusiglingum eru beiting segla, kjalarins, bátsskrokks, áhafnar og val siglingaleiðar. Þyngd og staða áhafnarinnar ræður miklu um halla bátsins þar sem kjölurinn er ekki þyngdur. Kænusiglingar eru stundaðar sem afþreying, íþrótt og líkamsrækt.

Kænusiglingar eru keppnisgrein á Sumarólympíuleikunum og er þá keppt í tegundarflokkum. Á Sumarólympíuleikunum 2012 var keppt í þremur einmenningsflokkum; Laser og Finn (karlar), Laser Radial (konur), og þremur tvímenningsflokkum; 470 og 49er (karlar) og 470 (konur).

Í blönduðum kænukeppnum er oftast notast við Portsmouth-tölu sem forgjöf fyrir hvern flokk, en líka er til kerfi sem byggir á frammistöðu keppenda í fyrri keppnum.

Þróun kænusiglinga

Upphaf kænusiglinga í afþreyingarskyni má rekja til loka 19. aldar. Kænurnar hafa þróast mikið frá þeim tíma og er breiddin í bátsgerðum gríðarleg. Sem dæmi um nýjungar í hönnun kæna á 20. öld má nefna planandi bátsskrokka Uffa Fox og notkun masturstauga til að áhöfnin geti staðið á borðstokknum og hallað sér aftur (4. áratugurinn), hönnun Jack Holt á ódýrum kænum úr krossviði sem jók mjög vinsældir íþróttarinnar eftir síðari heimsstyrjöld og ný, léttari byggingarefni á borð við ál, trefjaplast og hitadeigt plast sem urðu áberandi eftir 1970.