„Coldplay“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Gesturpa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 22. október 2006 kl. 00:49

Coldplay er rokkhljómsveit frá London, Englandi. Hún hefur gefið út 3 breiðskífur sem hafa allar átt góðu gengi að fagna auk þess sem ýmsar smáskífur þeirra hafa notið vinsælda, með lögum á borð við "Yellow", "Speed of Sound" og "Clocks" sem vann meðal annars til Grammy verðlauna árið 2004.

Hljómsveitarmeðlimir

Chris Martin - aðalsöngvari, píanó/hljómborð, gítar Johnny Buckland - gítar, munnharpa, bakraddir Will Champion - trommur, píanó, bakraddir, gítar Guy Berryman - bassi, hljóðgervill, munnharpa, bakraddir