„Jóhannes Nordal“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Jóhannes Nordal''' (f. [[1924]]) er íslenskur [[félagsfræði|félags-]] og [[hagfræði]]ngur og fyrrverandi bankastjóri [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka Íslands]].
'''Jóhannes Nordal''' (f. [[1924]]) er íslenskur [[félagsfræði|félags-]] og [[hagfræði]]ngur og fyrrverandi bankastjóri [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka Íslands]].


Faðir Jóhannesar var [[Sigurður Nordal]]. Jóhannes lauk doktorsnámi við [[London School of Economics]] árið [[1953]], þá lauk hann við ritgerð sína ''Changes in Icelandic social structure since the end of the 18th century with particular reference to trends in social mobility''. Hann var seðlabankastjóri frá stofnun Seðlabanka Íslands árið [[1961]] til ársins [[1993]] þar af formaður bankastjórnar frá [[1965]]. Þegar hann var heiðraður af Seðlabankanum í tilefni af hálfrar aldar afmæli [[Fjármálatíðindi|Fjármálatíðinda]] var haft á orði að hann hefði verið „ímynd Seðlabankans og mikill áhrifavaldur um íslensk efnahagsmál.”<ref> [http://www.sedlabanki.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=3192 Fjármálatíðindi - Hagfræðingar heiðraðir]</ref> Jóhannes var kjörinn stjórnarformaður [[Landsvirkjun]]ar við stofnun hennar [[1. júlí]] [[1965]] og gegndi hann því starfi til [[1995]]. Honum var veitt heiðursdoktorsnafnbót við félagsvísindadeild [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið [[1988]]. Hann var ritstjóri [[Fjármálatíðindi|Fjármálatíðinda]] um árabil.
Faðir Jóhannesar var [[Sigurður Nordal]]. Jóhannes lauk doktorsnámi við [[London School of Economics]] árið [[1953]], þá lauk hann við ritgerð sína ''Changes in Icelandic social structure since the end of the 18th century with particular reference to trends in social mobility''. Hann var seðlabankastjóri frá stofnun Seðlabanka Íslands árið [[1961]] til ársins [[1993]] þar af formaður bankastjórnar frá [[1965]]. Þegar hann var heiðraður af Seðlabankanum í tilefni af hálfrar aldar afmæli [[Fjármálatíðindi|Fjármálatíðinda]] var haft á orði að hann hefði verið „ímynd Seðlabankans og mikill áhrifavaldur um íslensk efnahagsmál.”<ref> [http://www.sedlabanki.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=3192 Fjármálatíðindi - Hagfræðingar heiðraðir]</ref> Jóhannes var kjörinn stjórnarformaður [[Landsvirkjun]]ar við stofnun hennar [[1. júlí]] [[1965]] og gegndi hann því starfi til [[1995]]. Honum var veitt heiðursdoktorsnafnbót við Viðskipta- og hagfræðideild [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið [[1989]]. Hann var ritstjóri [[Fjármálatíðindi|Fjármálatíðinda]] um árabil.


Jóhannes ritaði innganginn að [[lærdómsrit Hins íslenska bókmenntafélags|lærdómsritinu]] ''[[Iðnríki okkar daga]]'' eftir kanadíska hagfræðinginn [[John Kenneth Galbraith]] sem var þýðing á [[Reith fyrirlestrarnir|Reith fyrirlestri]] Galbraiths árið [[1966]], Hann ritaði einnig inngang að bók [[Hannes Finnsson|Hannesar Finnssonar]]: ''Mannfækkun af hallærum'', Rvík 1970. Árið [[1994]] kom út bókin Málsefni, sem var safn ritgerða, í tilefni af sjötugsafmæli Jóhannesar.
Jóhannes ritaði innganginn að [[lærdómsrit Hins íslenska bókmenntafélags|lærdómsritinu]] ''[[Iðnríki okkar daga]]'' eftir kanadíska hagfræðinginn [[John Kenneth Galbraith]] sem var þýðing á [[Reith fyrirlestrarnir|Reith fyrirlestri]] Galbraiths árið [[1966]], Hann ritaði einnig inngang að bók [[Hannes Finnsson|Hannesar Finnssonar]]: ''Mannfækkun af hallærum'', Rvík 1970. Árið [[1994]] kom út bókin Málsefni, sem var safn ritgerða, í tilefni af sjötugsafmæli Jóhannesar.

Útgáfa síðunnar 16. maí 2014 kl. 11:38

Jóhannes Nordal (f. 1924) er íslenskur félags- og hagfræðingur og fyrrverandi bankastjóri Seðlabanka Íslands.

Faðir Jóhannesar var Sigurður Nordal. Jóhannes lauk doktorsnámi við London School of Economics árið 1953, þá lauk hann við ritgerð sína Changes in Icelandic social structure since the end of the 18th century with particular reference to trends in social mobility. Hann var seðlabankastjóri frá stofnun Seðlabanka Íslands árið 1961 til ársins 1993 þar af formaður bankastjórnar frá 1965. Þegar hann var heiðraður af Seðlabankanum í tilefni af hálfrar aldar afmæli Fjármálatíðinda var haft á orði að hann hefði verið „ímynd Seðlabankans og mikill áhrifavaldur um íslensk efnahagsmál.”[1] Jóhannes var kjörinn stjórnarformaður Landsvirkjunar við stofnun hennar 1. júlí 1965 og gegndi hann því starfi til 1995. Honum var veitt heiðursdoktorsnafnbót við Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands árið 1989. Hann var ritstjóri Fjármálatíðinda um árabil.

Jóhannes ritaði innganginn að lærdómsritinu Iðnríki okkar daga eftir kanadíska hagfræðinginn John Kenneth Galbraith sem var þýðing á Reith fyrirlestri Galbraiths árið 1966, Hann ritaði einnig inngang að bók Hannesar Finnssonar: Mannfækkun af hallærum, Rvík 1970. Árið 1994 kom út bókin Málsefni, sem var safn ritgerða, í tilefni af sjötugsafmæli Jóhannesar.

Maki Jóhannesar er Dóra Guðjónsdóttir Nordal og börn þeirra: Bera Nordal, Sigurður Nordal, Guðrún Nordal, Salvör Nordal, Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, og Marta Nordal.

Tilvitnanir

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.