„Dílarella“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:


'''Dílarella''' ([[fræðiheiti]] ''Porzana porzana'') er [[fugl]] af [[relluætt]]. Dílarella er strjáll varpfugl í Vestur-Evrópu en algengari í Austur-Evrópu og finnst alveg til Síberíu. Dílarellur eru mjög felugjarnar. Þeim hefur fækkað með framræslu votlendis en kjörlendi er gróðursæl votlendi, fen og flóar og blautir vatns- og árbakkar. Vetrarstöðvar eru einkum í Afríku. Dílarella er sjaldgæfur flækingur á Íslandi.
'''Dílarella''' ([[fræðiheiti]] ''Porzana porzana'') er [[fugl]] af [[relluætt]]. Dílarella er strjáll varpfugl í Vestur-Evrópu en algengari í Austur-Evrópu og finnst alveg til Síberíu. Dílarellur eru mjög felugjarnar. Þeim hefur fækkað með framræslu votlendis en kjörlendi er gróðursæl votlendi, fen og flóar og blautir vatns- og árbakkar. Vetrarstöðvar eru einkum í Afríku. Dílarella er sjaldgæfur flækingur á Íslandi.
[[Mynd:Spotted Crake from the Crossley ID Guide Britain and Ireland.jpg|thumbnail|left|500 px|Skýringarmynd af dílarellum og búsvæði þeirra]]

== Heimild ==
== Heimild ==
{{commonscat|Porzana porzana}}
{{commonscat|Porzana porzana}}

Útgáfa síðunnar 13. maí 2014 kl. 00:06

Dílarella

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Tranfuglar (Gruiformes)
Ætt: Relluætt (Rallidae)
Ættkvísl: Porzana
Tegund:
P. porzana

Tvínefni
Porzana porzana
Linnaeus, 1766

Dílarella (fræðiheiti Porzana porzana) er fugl af relluætt. Dílarella er strjáll varpfugl í Vestur-Evrópu en algengari í Austur-Evrópu og finnst alveg til Síberíu. Dílarellur eru mjög felugjarnar. Þeim hefur fækkað með framræslu votlendis en kjörlendi er gróðursæl votlendi, fen og flóar og blautir vatns- og árbakkar. Vetrarstöðvar eru einkum í Afríku. Dílarella er sjaldgæfur flækingur á Íslandi.

Skýringarmynd af dílarellum og búsvæði þeirra

Heimild