„Hvítasunnudagur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m wikiorðabók
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Folio_79r_-_Pentecostes.jpg|thumb|right|Niðurför heilags anda á handritalýsingu frá 15. öld.]]
[[Mynd:Folio_79r_-_Pentecostes.jpg|thumb|right|Niðurför heilags anda á handritalýsingu frá 15. öld.]]
'''Hvítasunnudagur''' er [[hátíð]] í [[kirkjuár]]i [[Kristni|kristinnar]] [[kirkja|kirkju]]. Hann er 49. dagurinn eftir [[páskar|páskadag]] og tíundi dagurinn eftir [[uppstigningardagur|uppstigningardag]]. [[Forngríska|Forngrískt]] heiti hans er πεντηκοστή [ἡμέρα] (pentekostē [hēmera]) sem merkir fimmtugasti (dagur). Dagsins er minnst sem þess dags þegar [[heilagur andi]] kom yfir [[lærisveinarnir|lærisveinana]] og aðra fylgjendur [[Jesú]] eins og lýst er í [[Postulasagan|Postulasögunni]].
'''Hvítasunnudagur''' (eða '''hvítdrottinsdagur''', áður fyrr stundum nefndur '''píkisdagur''' eða '''pikkisdagur''' [< gr. pentekoste: eiginl. hinn fimmtugasti, þ.e. fimmtugasti dagur frá páskum]) er [[hátíð]] í [[kirkjuár]]i [[Kristni|kristinnar]] [[kirkja|kirkju]]. Hann er 49. dagurinn eftir [[páskar|páskadag]] og tíundi dagurinn eftir [[uppstigningardagur|uppstigningardag]]. [[Forngríska|Forngrískt]] heiti hans er πεντηκοστή [ἡμέρα] (pentekostē [hēmera]) sem merkir fimmtugasti (dagur). Dagsins er minnst sem þess dags þegar [[heilagur andi]] kom yfir [[lærisveinarnir|lærisveinana]] og aðra fylgjendur [[Jesú]] eins og lýst er í [[Postulasagan|Postulasögunni]].


Mánudagurinn eftir hvítasunnudag, annar í hvítasunnu, er almennur frídagur á [[Ísland]]i.
Mánudagurinn eftir hvítasunnudag, annar í hvítasunnu, er almennur frídagur á [[Ísland]]i.

Útgáfa síðunnar 1. maí 2014 kl. 15:58

Niðurför heilags anda á handritalýsingu frá 15. öld.

Hvítasunnudagur (eða hvítdrottinsdagur, áður fyrr stundum nefndur píkisdagur eða pikkisdagur [< gr. pentekoste: eiginl. hinn fimmtugasti, þ.e. fimmtugasti dagur frá páskum]) er hátíð í kirkjuári kristinnar kirkju. Hann er 49. dagurinn eftir páskadag og tíundi dagurinn eftir uppstigningardag. Forngrískt heiti hans er πεντηκοστή [ἡμέρα] (pentekostē [hēmera]) sem merkir fimmtugasti (dagur). Dagsins er minnst sem þess dags þegar heilagur andi kom yfir lærisveinana og aðra fylgjendur Jesú eins og lýst er í Postulasögunni.

Mánudagurinn eftir hvítasunnudag, annar í hvítasunnu, er almennur frídagur á Íslandi.

Hvítasunnudagur á næstu árum

  • 2014 - 8. júní
  • 2015 - 24. maí
  • 2016 - 15. maí
  • 2017 - 4. júní
  • 2018 - 20. maí
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.