„Fyrirtæki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: eu:Enpresa er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Fyrirtæki''' eru [[hagfræði]]leg og [[félagsfræði|félagsleg]] [[samtök]] þar sem margt fólk vinnur á skipulagðan hátt til bjóða [[viðskiptavinur|viðskiptavini]] [[vara|vörur]] eða [[þjónusta|þjónustu]].
'''Fyrirtæki''' eru [[hagfræði]]legar einingar og [[félagsfræði|félagslegar]] [[stofnun|stofnanir]] þar sem einstaklingar starfa saman [[framleiðsla|framleiðslu]], dreifingu og [[sala|sölu]] [[hagræn gæði|hagrænna gæða]]. Hlutverk fyrirtækja í [[hagkerfi|hagkerfinu]] er að framleiða [[vara|vörur]] og veita [[þjónusta|þjónustu]] fyrir [[viðskiptavinur|viðskiptavini]], sem yfirleitt er gert gegn greiðslu [[peningar|peninga]].


Til eru nokkrar tegundir af fyrirtækjum:
Til eru nokkrar tegundir af fyrirtækjum:

Útgáfa síðunnar 22. apríl 2014 kl. 12:32

Fyrirtæki eru hagfræðilegar einingar og félagslegar stofnanir þar sem einstaklingar starfa saman að framleiðslu, dreifingu og sölu hagrænna gæða. Hlutverk fyrirtækja í hagkerfinu er að framleiða vörur og veita þjónustu fyrir viðskiptavini, sem yfirleitt er gert gegn greiðslu peninga.

Til eru nokkrar tegundir af fyrirtækjum:

Öll fyrirtæki teljast vera lögaðilar.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG