„Hveiti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: fr:Blé er fyrrum úrvalsgrein
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m hveiti er ekki tínt upp úr ökrunum
Lína 38: Lína 38:
<small>Tilv:<br />&nbsp;&nbsp;[http://www.itis.usda.gov/servlet/SingleRpt/SingleRpt?search_topic=TSN&search_value=42236 ITIS 42236] 2002-09-22</small>
<small>Tilv:<br />&nbsp;&nbsp;[http://www.itis.usda.gov/servlet/SingleRpt/SingleRpt?search_topic=TSN&search_value=42236 ITIS 42236] 2002-09-22</small>
}}
}}
'''Hveiti''' ([[fræðiheiti]]: ''Triticum'') er [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]] [[jurt]]a af [[grasaætt]]. Hveiti er korn sem upphaflega er frá [[Frjósami hálfmáninn|frjósama hálfmánanum]] svæði [[Austurlönd nær|Austurlöndum nær]] og [[Eþíópía|Eþíópíu]] en nú ræktað um allan heim. Árið 2007 var heimsframleiðslu á hveiti 607 milljónir tonna, sem gerir það að þriðja mest framleiddu kornafurð á eftir [[maís]] (784 milljón tonn) og [[hrísgrjón]] (651 milljón tonn). Árið 2009 var heimsframleiðsla á hveiti komin í annað sæti á eftir maís eða 682 milljónir tonna. Hveiti er yfirleitt malað í [[mjöl]] sem notað er til að búa til [[brauð]], [[kaka|kökur]], [[pasta]] og [[kúskús]] og einnig í [[Bjór (öl)|bjórgerð]] og [[vodka]] svo eitthvað sé nefnt. [[Trefjar]]íkt hveiti[[klíð]] er einnig notað bæði til manneldis og í skepnufóður. Sumt fólk hefir ofnæmi fyrir [[glíadíni]] sem er að finna í hveiti og kallast sá sjúkdómur [[Celiac]] sjúkdómur. Hveiti er ræktað á ökrum og svo er það unnið eftir að það er týnt upp út ökrunum.
'''Hveiti''' ([[fræðiheiti]]: ''Triticum'') er [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]] [[jurt]]a af [[grasaætt]]. Hveiti er korn sem upphaflega er frá [[Frjósami hálfmáninn|frjósama hálfmánanum]] svæði [[Austurlönd nær|Austurlöndum nær]] og [[Eþíópía|Eþíópíu]] en nú ræktað um allan heim. Árið 2007 var heimsframleiðslu á hveiti 607 milljónir tonna, sem gerir það að þriðja mest framleiddu kornafurð á eftir [[maís]] (784 milljón tonn) og [[hrísgrjón]] (651 milljón tonn). Árið 2009 var heimsframleiðsla á hveiti komin í annað sæti á eftir maís eða 682 milljónir tonna. Hveiti er yfirleitt malað í [[mjöl]] sem notað er til að búa til [[brauð]], [[kaka|kökur]], [[pasta]] og [[kúskús]] og einnig í [[Bjór (öl)|bjórgerð]] og [[vodka]] svo eitthvað sé nefnt. [[Trefjar]]íkt hveiti[[klíð]] er einnig notað bæði til manneldis og í skepnufóður. Sumt fólk hefir ofnæmi fyrir [[glíadíni]] sem er að finna í hveiti og kallast sá sjúkdómur [[Celiac]] sjúkdómur. Hveiti er ræktað á ökrum og svo er það unnið eftir að það hefur verið þreskt.
[[Mynd:Champ de blé Seine-et-Marne.jpg|thumb|Champ de blé Seine-et-Marne]]
[[Mynd:Champ de blé Seine-et-Marne.jpg|thumb|Champ de blé Seine-et-Marne]]
Hveiti er ræktað á fleiri landsvæðum en önnur korn og er mikilvægasta stöðuga fæðan fyrir mannkynið. Alþjóðaviðskipti í hveiti er meiri en fyrir alla aðra ræktun samanlagt. Á heimsvísu er hveiti leiðandi uppspretta próteina úr jurtaríkinu í mennskri fæðu, hveiti hefur hærra [[prótein]] innihald en allt annað korn jafnvel maís eða [[hrísgrjón]].
Hveiti er ræktað á fleiri landsvæðum en önnur korn og er mikilvægasta stöðuga fæðan fyrir mannkynið. Alþjóðaviðskipti í hveiti er meiri en fyrir alla aðra ræktun samanlagt. Á heimsvísu er hveiti leiðandi uppspretta próteina úr jurtaríkinu í mennskri fæðu, hveiti hefur hærra [[prótein]] innihald en allt annað korn jafnvel maís eða [[hrísgrjón]].

Útgáfa síðunnar 15. apríl 2014 kl. 11:26

Hveiti

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Triticum
L.
Tegundir

T. aestivum
T. aethiopicum
T. araraticum
T. boeoticum
T. carthlicum
T. compactum
T. dicoccoides
T. dicoccon
T. durum
T. ispahanicum
T. karamyschevii
T. macha
T. militinae
T. monococcum
T. polonicum
T. spelta
T. sphaerococcum
T. timopheevii
T. turanicum
T. turgidum
T. urartu
T. vavilovii
T. zhukovskyi
Tilv:
  ITIS 42236 2002-09-22

Hveiti (fræðiheiti: Triticum) er ættkvísl jurta af grasaætt. Hveiti er korn sem upphaflega er frá frjósama hálfmánanum svæði Austurlöndum nær og Eþíópíu en nú ræktað um allan heim. Árið 2007 var heimsframleiðslu á hveiti 607 milljónir tonna, sem gerir það að þriðja mest framleiddu kornafurð á eftir maís (784 milljón tonn) og hrísgrjón (651 milljón tonn). Árið 2009 var heimsframleiðsla á hveiti komin í annað sæti á eftir maís eða 682 milljónir tonna. Hveiti er yfirleitt malað í mjöl sem notað er til að búa til brauð, kökur, pasta og kúskús og einnig í bjórgerð og vodka svo eitthvað sé nefnt. Trefjaríkt hveitiklíð er einnig notað bæði til manneldis og í skepnufóður. Sumt fólk hefir ofnæmi fyrir glíadíni sem er að finna í hveiti og kallast sá sjúkdómur Celiac sjúkdómur. Hveiti er ræktað á ökrum og svo er það unnið eftir að það hefur verið þreskt.

Champ de blé Seine-et-Marne

Hveiti er ræktað á fleiri landsvæðum en önnur korn og er mikilvægasta stöðuga fæðan fyrir mannkynið. Alþjóðaviðskipti í hveiti er meiri en fyrir alla aðra ræktun samanlagt. Á heimsvísu er hveiti leiðandi uppspretta próteina úr jurtaríkinu í mennskri fæðu, hveiti hefur hærra prótein innihald en allt annað korn jafnvel maís eða hrísgrjón.

Á sama hátt eru margar tegundir til af hveiti og sú tegund sem mest hefur verið notuð í bakstur nefnist í flokkunarkerfi lífvera Triticum aestivum. Önnur tegund af hveiti sem mikið hefur verið á heilsuvörumarkaðnum síðustu ár er kölluð í daglegu tali spelt og nefnist Triticum spelta í flokkunarkerfinu. Þegar spelt kom á markaðinn var fullyrt að þeir sem hefðu ofnæmi fyrir hveiti og einnig þeir sem eru með glútenóþol (celiac sjúkdóm) myndu þola spelt. Einstaklingar með glútenóþol, sem prófuðu þessa vöru, komust fljótt að því að þessi fullyrðing stóðst engan veginn.

Wheat harvest
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG