„Dagur jarðar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 46.22.110.62 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Photo_of_Earth_flag.jpg|thumb|right|Óopinber fáni Dags jarðar]]
[[Mynd:Photo_of_Earth_flag.jpg|thumb|right|Óopinber fáni Dags jarðar]]
'''Dagur jarðar''' er dagur sem er helgaður fræðslu um [[umhverfismál]]. Til dagsins var stofnað að undirlagi bandaríska öldungadeildarþingmannsins [[Gaylord Nelson]] árið 1970. Hann er haldinn hátíðlegur [[22. apríl]] ár hvert. Árið 2009 gerðu [[Sameinuðu þjóðirnar]] þennan dag að [[Alþjóðlegur dagur móður jarðar|Alþjóðlegum degi móður jarðar]].
Þann 22. apríl er „Dagur Jarðar“ haldinn hátíðlegur um allan heim en Dagur Jarðar var fyrst haldinn hátíðlegur þ. 22. apríl 1970 í Bandaríkjunum þegar um 20 milljónir manna tóku þátt í hátíðahöldunum. Ákvörðun um að efna til Dags Jarðar var tekin árið áður á ráðstefnu grasrótarsamtaka á sviði umhverfisverndar í Bandaríkjunum. Á þeim tíma var umræðan um offjölgun í heiminum að komast í hámæli og miklar áhyggjur voru uppi um framtíð Jarðar vegna fólksfjölgunar.

En Degi Jarðar óx fiskur um hrygg er grasrótarsamtök með mismunandi umhverfisáherslur sáu mikilvægi þess að sameinast um hátíðahöld á einum degi á ári „Degi Jarðar“.

Þann 22. apríl árið 1990 voru 200 milljónir manna í 141 löndum þátttakendur í hátíðahöldum Dags Jarðar og áherslan á verndun Jarðar með aukinni endurvinnslu, baráttu gegn olíuslysum, verksmiðjumengun, afrennslisvandamálum, eyðingu búsvæða villtra dýra o.s.fr.

Nú 44 árum eftir fyrsta Dag Jarðar stöndum við frammi fyrir vandamálum sem tekur alla jarðarbúa að leysa. Þess vegna hefur Dagur Jarðar aldrei verið mikilvægari en í dag. Sjá nánar um það sem um er að vera í heiminum í dag á Degi Jarðar á hinum opinbera Jarðardagsvef [http://www.earthday.org/ earthday.org].


{{Commons|Earth Day|Degi jarðar}}
{{Commons|Earth Day|Degi jarðar}}

Nýjasta útgáfa síðan 15. apríl 2014 kl. 10:22

Óopinber fáni Dags jarðar

Dagur jarðar er dagur sem er helgaður fræðslu um umhverfismál. Til dagsins var stofnað að undirlagi bandaríska öldungadeildarþingmannsins Gaylord Nelson árið 1970. Hann er haldinn hátíðlegur 22. apríl ár hvert. Árið 2009 gerðu Sameinuðu þjóðirnar þennan dag að Alþjóðlegum degi móður jarðar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.