„Notre Dame“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: he:קתדרלת נוטרדאם (פריז) er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: pt:Catedral de Notre-Dame de Paris er fyrrum úrvalsgrein
Lína 3: Lína 3:


{{stubbur}}
{{stubbur}}

{{Tengill ÚG|pt}}


{{Tengill ÚG|it}}
{{Tengill ÚG|it}}

Útgáfa síðunnar 29. mars 2014 kl. 18:29

Notre Dame um nótt

Notre Dame kirkjan í París (oft nefnd Maríukirkjan í París á íslensku) (franska: Notre Dame de Paris) er dómkirkja í París, höfuðborg Frakklands, helguð Maríu mey. Kirkjan var reist á árunum 1163 til 1345, og stendur á eystri hluta Île de la Cité í París. Kirkjan er ein af vinsælustu kirkjum hér í dag.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG