„Járnsmiðir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 39 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q27046
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: no:Løpebiller er gæðagrein; útlitsbreytingar
Lína 22: Lína 22:


[[Flokkur:Járnsmiðir| ]]
[[Flokkur:Járnsmiðir| ]]

{{Tengill GG|no}}

Útgáfa síðunnar 29. mars 2014 kl. 15:53

Járnsmiðir
Carabus auratus með ánamaðk
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Undirættbálkur: Adephaga
Ætt: Járnsmiðir (Carabidae)
Latreille, 1802
Ættkvíslir

Margar.

Járnsmiðir (fræðiheiti: Carabidae) er ætt bjallna með yfir 30.000 tegundir. Þeir eru langvaxnir, með langa fætur og fálmara.

Járnsmiðir eru fráir á fæti en með veikburða flugvængi. Þeir eru yfirleitt rándýr og nærast einkum á skordýrum. Á Íslandi lifa m.a. járnsmiður (Nebria gyllenhali) og tröllasmiður (tordýflamóðir) (Carabus problematicus) sem er stærst íslenskra bjallna, allt að 2,3 cm.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG