„Núpsstaður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


== Heimildir ==
== Heimildir ==
{{Commonscat|Núpsstaður}}
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000522710 Gömul hús á Núpsstað,Árbók Hins íslenzka fornleifafélags, Megintexti (01.01.1969), Blaðsíða 15]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000522710 Gömul hús á Núpsstað,Árbók Hins íslenzka fornleifafélags, Megintexti (01.01.1969), Blaðsíða 15]
* [http://www.klaustur.is/Ferdathjonusta/Islenska/Ahugaverdir_stadir/Nupsstadur Núpsstaður (klaustur.is)]
* [http://www.klaustur.is/Ferdathjonusta/Islenska/Ahugaverdir_stadir/Nupsstadur Núpsstaður (klaustur.is)]

Útgáfa síðunnar 27. mars 2014 kl. 11:38

Núpsstaður er bær í Skaftárhreppi vestan við Lómagnúp. Á Núpsstað standa gömul bæjarhús sem talin eru dæmigerð fyrir bæi á Íslandi. Þar er bænhús sem er torfkirkja og byggt á kirkju sem var byggð um 1650. Kirkja var aflögð á Núpsstað 1765. Árið 1930 var bænhúsið friðlýst. Það var fyrsta friðlýsta hús á Íslandi. Árið 1961 var það endurvígt. Náttúrufegurð er mikil á Núpsstað og er staðurinn vinsæll viðkomustaður ferðafólks.

Heimildir