„Ruðningur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Kristinnths (spjall | framlög)
Réttar upplýsingar settar inn af forseta Rugby Ísland
Kristinnths (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
'''Ruðningur''' eða '''rugby''' er [[hópíþrótt]] og nýtur mikilla vinsælda um allan heim. Rugby 7's er sú útgáfa leiksins sem er hluti af Olympíumótinu og er mest vaxandi hópíþrótt í heiminum í dag - bæði karla og kvenna.
'''Ruðningur''' eða '''rugby''' er [[hópíþrótt]] og nýtur mikilla vinsælda um allan heim. Rugby 7's er sú útgáfa leiksins sem er hluti af Olympíumótinu og er mest vaxandi hópíþrótt í heiminum í dag - bæði karla og kvenna.


--------------------------------------------------------------------------------------------
Rugby er íþrótt fyrir alla sem er stolt af gildum sínum og helst trúr þeim. Grunn gildi íþróttarinnar eru:
Rugby er íþrótt fyrir alla sem er stolt af gildum sínum og helst trúr þeim. Grunn gildi íþróttarinnar eru:


Lína 16: Lína 17:
'''VIRÐING''' - Virðing fyrir liðsfélögum, andstæðingum, dómurum og þeim sem taka þátt í leiknum er fyrirrúmi.
'''VIRÐING''' - Virðing fyrir liðsfélögum, andstæðingum, dómurum og þeim sem taka þátt í leiknum er fyrirrúmi.



--------------------------------------------------------------------------------------------------
'''RUGBY'''

Upphafið að rugby má rekja til þess að William Webb Ellis nýtti sér regluleysi í þeirri boltaíþrótt sem spiluð var í Englandi árið 1823. Í stað þess að grípa bolta sem kom á flugi og henda honum í jörðina og sparka eins og venja var hljóp hann með boltann yfir marklínuna og skoraði stig. Þetta gerðist í bænum Rugby þaðan sem íþróttin fær nafn sitt. Það varð úr að reglur voru skilgreindar og til urðu tvær íþróttir – fótbolti og rugby fótbolti sem þekkist betur sem rugby í dag.

Rugby er stunduð af báðum kynjum og öllum aldurshópum í meira en 100 löndum í fimm heimsálfum. Rugby er 4-5 stærsta hópíþrótt í heiminum með yfir fjórar milljónir skráðra leikmanna. Aðildarsambönd með fulla aðild að Alþjóðarugbysambandinu (IRB) eru 97 talsins. Í október 2009 samþykkti Alþjóðaólympíunefndin 7 manna rugby sem keppnisgrein á Ólympíuleikunum 2016, sem haldnir verða í Rio de Janeiro í Brasilíu. Þar munu 12 kvennalið og 12 karlalið etja kappi.

'''RUGBY Á ÍSLANDI'''

Upphafið af rugby á Íslandi má rekja til febrúar 2009 þegar nokkrir erlendir ríkisborgarar búsettir eru hér á landi furðuði sig á því að íþróttin sem allt snérist um í þeirra heimalandi var ekki iðkuð hér á landi. Ekki nóg með það að hún væri ekki iðkuð – almenningur vissi almennt ekki hvaða íþrótt þeir voru að taka um. Í stað þess að aðlagast að þessum aðstæðum töldu þeir að þeir gætu byggt upp rugby hér á landi og þannig gefið af sér til samfélagsins.

Smám saman söfnuðust áhugasamir á æfingar jafnt Íslendingar og erlendir ríkisborgarar. Eftir fyrsta hálfa árið var ljóst að ekki yrði aftur snúið, Ísland yrði næsta land til að tileinka sér rugby. Í febrúar 2011 var íþróttin tekin inn í ÍSÍ og í desember sama ár var samþykkt á aðalfundi Rugby sambands evróðu (FIRA-AER) að Ísland yrði aðili að sambandinu.
Í dag eru tvö lið sem æfa rugby og er keppnistímabilið hér á landi það sama og á norðurlöndunum eða apríl - október. Alls eru um 50 – 60 menn og konur aðilar að rugby hér á landi með mismunandi þátttökustigi.

Rugby er íþrótt sem hentar öllum og í einu liði eru allar líkamgerðir sem vinna saman að sameiginlegu markmiði. Rugby fyllir einnig í tómarúm sem fyrir hendi er og hefur reynst vera íþrótt sem þeir sem finna sig ekki í öðrum valmöguleikum hér á landi verða mjög hlyntir. Sem vitnisburð hefur undirritaður prófað flestar aðrar íþróttir sem í boði voru á sínum tíma. Það var ekki fyrr en ég uppgötvaði rugby að ég áttaði mig á því að það var líka til íþrótt sem hentaði mér.

Rugby uppbygging stuðlar að jákvæðum vettvangi fyrir unga stráka og stelpur sem finna sig ekki í öðrum hópíþróttum. Í einu rugby liði er sem fyrr segir fjölbreittir hæfileikar sem mætast og þörf fyrir allar líkamstegundir í einu liði. Það sem aðgreinir rugby frá öðrum íþróttum að mati undirritaðs er sú virðing sem borin er fyrir mótherja og sérstaklega dómara í leik. Fullkomin virðing fyrir úrskurði dómara í leik er undirstaða þess að kenna virðingu fyrir reglum í samfélaginu.

--[[Notandi:Kristinnths|Kristinnths]] ([[Notandaspjall:Kristinnths|spjall]]) 7. mars 2014 kl. 16:13 (UTC)





Útgáfa síðunnar 7. mars 2014 kl. 16:13

Mynd:Senegal rugby.jpg

Ruðningur eða rugby er hópíþrótt og nýtur mikilla vinsælda um allan heim. Rugby 7's er sú útgáfa leiksins sem er hluti af Olympíumótinu og er mest vaxandi hópíþrótt í heiminum í dag - bæði karla og kvenna.


Rugby er íþrótt fyrir alla sem er stolt af gildum sínum og helst trúr þeim. Grunn gildi íþróttarinnar eru:

HEILINDI - Heilindi er lykillinn að innihaldi leiksins og er myndaður með heiðarleika og sanngjörnum leik.

ÁSTRÍÐA - Rugby fólk hefur ástríðufullan áhuga fyrir leiknum. Rugby framkallar spennu, tilfinningatengsl og þá tilfinningu um að tilheyra alþjóðlegu Rugby fjölskyldunni.

SAMSTAÐA – Rugby er sameiningartákn sem leiðir af sér ævilöng vináttubönd, samstöðu, samvinnu og tryggð sem er hafin yfir menningarlegan, landfræðilegan stjórnmála og trúarbragðar mismun.

SJÁLFSAGI - Agi er hluti af leiknum, bæði innan sem utan vallar, endurspeglast með því að fara í öllum stigum eftir lögum, reglugerðum og grunngildum leiksins.

VIRÐING - Virðing fyrir liðsfélögum, andstæðingum, dómurum og þeim sem taka þátt í leiknum er fyrirrúmi.



RUGBY

Upphafið að rugby má rekja til þess að William Webb Ellis nýtti sér regluleysi í þeirri boltaíþrótt sem spiluð var í Englandi árið 1823. Í stað þess að grípa bolta sem kom á flugi og henda honum í jörðina og sparka eins og venja var hljóp hann með boltann yfir marklínuna og skoraði stig. Þetta gerðist í bænum Rugby þaðan sem íþróttin fær nafn sitt. Það varð úr að reglur voru skilgreindar og til urðu tvær íþróttir – fótbolti og rugby fótbolti sem þekkist betur sem rugby í dag.

Rugby er stunduð af báðum kynjum og öllum aldurshópum í meira en 100 löndum í fimm heimsálfum. Rugby er 4-5 stærsta hópíþrótt í heiminum með yfir fjórar milljónir skráðra leikmanna. Aðildarsambönd með fulla aðild að Alþjóðarugbysambandinu (IRB) eru 97 talsins. Í október 2009 samþykkti Alþjóðaólympíunefndin 7 manna rugby sem keppnisgrein á Ólympíuleikunum 2016, sem haldnir verða í Rio de Janeiro í Brasilíu. Þar munu 12 kvennalið og 12 karlalið etja kappi.

RUGBY Á ÍSLANDI

Upphafið af rugby á Íslandi má rekja til febrúar 2009 þegar nokkrir erlendir ríkisborgarar búsettir eru hér á landi furðuði sig á því að íþróttin sem allt snérist um í þeirra heimalandi var ekki iðkuð hér á landi. Ekki nóg með það að hún væri ekki iðkuð – almenningur vissi almennt ekki hvaða íþrótt þeir voru að taka um. Í stað þess að aðlagast að þessum aðstæðum töldu þeir að þeir gætu byggt upp rugby hér á landi og þannig gefið af sér til samfélagsins.

Smám saman söfnuðust áhugasamir á æfingar jafnt Íslendingar og erlendir ríkisborgarar. Eftir fyrsta hálfa árið var ljóst að ekki yrði aftur snúið, Ísland yrði næsta land til að tileinka sér rugby. Í febrúar 2011 var íþróttin tekin inn í ÍSÍ og í desember sama ár var samþykkt á aðalfundi Rugby sambands evróðu (FIRA-AER) að Ísland yrði aðili að sambandinu. Í dag eru tvö lið sem æfa rugby og er keppnistímabilið hér á landi það sama og á norðurlöndunum eða apríl - október. Alls eru um 50 – 60 menn og konur aðilar að rugby hér á landi með mismunandi þátttökustigi.

Rugby er íþrótt sem hentar öllum og í einu liði eru allar líkamgerðir sem vinna saman að sameiginlegu markmiði. Rugby fyllir einnig í tómarúm sem fyrir hendi er og hefur reynst vera íþrótt sem þeir sem finna sig ekki í öðrum valmöguleikum hér á landi verða mjög hlyntir. Sem vitnisburð hefur undirritaður prófað flestar aðrar íþróttir sem í boði voru á sínum tíma. Það var ekki fyrr en ég uppgötvaði rugby að ég áttaði mig á því að það var líka til íþrótt sem hentaði mér.

Rugby uppbygging stuðlar að jákvæðum vettvangi fyrir unga stráka og stelpur sem finna sig ekki í öðrum hópíþróttum. Í einu rugby liði er sem fyrr segir fjölbreittir hæfileikar sem mætast og þörf fyrir allar líkamstegundir í einu liði. Það sem aðgreinir rugby frá öðrum íþróttum að mati undirritaðs er sú virðing sem borin er fyrir mótherja og sérstaklega dómara í leik. Fullkomin virðing fyrir úrskurði dómara í leik er undirstaða þess að kenna virðingu fyrir reglum í samfélaginu.

--Kristinnths (spjall) 7. mars 2014 kl. 16:13 (UTC)


Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG