„Alþýðusamband Íslands“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
meira síðar
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


==Saga==
==Saga==
Uppúr aldamótunum [[1900]], eftir því sem fleira fólk flutti á mölina og [[Reykjavík]] þandist út og stækkaði tóku menn eftir því að hyggilegt væri að stofna félög til þess að gæta hagsmuna vinnandi fólks. Með tilkomu [[fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjaldarinnar]] kom lægð í íslenskt efnahagslíf og þótti þá viturlegt að sameina nokkur verkalýðsfélög í eitt. Þann 12. mars 1916 var Alþýðusamband Íslands stofnað af 7 félögum á fundi í [[Báruhúsið|Báruhúsinu]]; [[Dagsbrún]]arfélagsins, [[Hásetafélagið|Hásetafélagsins]], [[Verkakvennafélagið|Verkakvennafélagsins]], [[Prentarafélagið|Prentarafélagsins]], [[Bókbindarafélagið|Bókbindarafélagsins]], [[Verkamannafélagið Hlíf|Verkamannafélagsins Hlíf í Hafnarfirði]] og [[Hásetafélag Hafnarfjarðar]]. Á stofnþinginu var [[Ottó N. Þorláksson]] kosinn forseti sambandsins, varaforseti varð [[Ólafur Friðriksson]] og [[Jón Baldvinsson]] ritari. Gegndu þeir þessum embættum þar til haldið var fyrsta reglulega þing ASÍ síðar sama ár. Þá tók [[Jón Baldvinsson]] við sem forseti og [[Jónas Jónsson]] frá Hriflu tók við embætti ritara.
Upp úr aldamótunum [[1900]], eftir því sem fleira fólk flutti á mölina og [[Reykjavík]] þandist út og stækkaði tóku menn eftir því að hyggilegt væri að stofna félög til þess að gæta hagsmuna vinnandi fólks. Með tilkomu [[fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjaldarinnar]] kom lægð í íslenskt efnahagslíf og þótti þá viturlegt að sameina nokkur verkalýðsfélög í eitt. Þann 12. mars 1916 var Alþýðusamband Íslands stofnað af sjö félögum á fundi í [[Báruhúsið|Báruhúsinu]]; [[Dagsbrún]]arfélagsins, [[Hásetafélagið|Hásetafélagsins]], [[Verkakvennafélagið|Verkakvennafélagsins]], [[Prentarafélagið|Prentarafélagsins]], [[Bókbindarafélagið|Bókbindarafélagsins]], [[Verkamannafélagið Hlíf|Verkamannafélagsins Hlíf í Hafnarfirði]] og [[Hásetafélag Hafnarfjarðar]]. Á stofnþinginu var [[Ottó N. Þorláksson]] kosinn forseti sambandsins, varaforseti varð [[Ólafur Friðriksson]] og [[Jón Baldvinsson]] ritari. Gegndu þeir þessum embættum þar til haldið var fyrsta reglulega þing ASÍ síðar sama ár. Þá tók [[Jón Baldvinsson]] við sem forseti og [[Jónas Jónsson]] frá Hriflu tók við embætti ritara.


ASÍ átti í mjög nánu samstarfi við [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokkinn]] sem á þeim tíma var jafnaðarflokkur verkamanna.
ASÍ átti í mjög nánu samstarfi við [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokkinn]] sem á þeim tíma var jafnaðarflokkur verkamanna.


==Heimildir==
==Heimild==
* {{vefheimild|url=http://www.asi.is/displayer.asp?cat_id=368|Saga verkalýðshreyfingarinnar|17. október|2006}}
* {{vefheimild|url=http://www.asi.is/displayer.asp?cat_id=368|Saga verkalýðshreyfingarinnar|17. október|2006}}


==Tenglar==
==Tengill==
* [http://www.asi.is Heimasíða Alþýðusambands Íslands]
* [http://www.asi.is Heimasíða Alþýðusambands Íslands]

Útgáfa síðunnar 18. október 2006 kl. 00:31

Alþýðusamband Íslands er íslenskt verkalýðsfélag stofnað 12. mars 1916.

Saga

Upp úr aldamótunum 1900, eftir því sem fleira fólk flutti á mölina og Reykjavík þandist út og stækkaði tóku menn eftir því að hyggilegt væri að stofna félög til þess að gæta hagsmuna vinnandi fólks. Með tilkomu fyrri heimsstyrjaldarinnar kom lægð í íslenskt efnahagslíf og þótti þá viturlegt að sameina nokkur verkalýðsfélög í eitt. Þann 12. mars 1916 var Alþýðusamband Íslands stofnað af sjö félögum á fundi í Báruhúsinu; Dagsbrúnarfélagsins, Hásetafélagsins, Verkakvennafélagsins, Prentarafélagsins, Bókbindarafélagsins, Verkamannafélagsins Hlíf í Hafnarfirði og Hásetafélag Hafnarfjarðar. Á stofnþinginu var Ottó N. Þorláksson kosinn forseti sambandsins, varaforseti varð Ólafur Friðriksson og Jón Baldvinsson ritari. Gegndu þeir þessum embættum þar til haldið var fyrsta reglulega þing ASÍ síðar sama ár. Þá tók Jón Baldvinsson við sem forseti og Jónas Jónsson frá Hriflu tók við embætti ritara.

ASÍ átti í mjög nánu samstarfi við Alþýðuflokkinn sem á þeim tíma var jafnaðarflokkur verkamanna.

Heimild

  • „Saga verkalýðshreyfingarinnar“.

Tengill