„Bronsöld“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 101 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q11761
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:


Elstu dæmi um bronsvinnslu er að finna í [[Austurlönd nær|Austurlöndum nær]] um [[3500 f.Kr.]] Í [[Kína]] er almennt talið að bronsöld hefjist um [[2100 f.Kr.]], í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] um [[1800 f.Kr.]] og á [[Norðurlönd]]unum um [[1500 f.Kr.]] Í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] hófst bronsöld um [[900 f.Kr.]] Sums staðar í [[Afríka|Afríku]] sunnan [[Sahara]] tók járnöld strax við af steinöld.
Elstu dæmi um bronsvinnslu er að finna í [[Austurlönd nær|Austurlöndum nær]] um [[3500 f.Kr.]] Í [[Kína]] er almennt talið að bronsöld hefjist um [[2100 f.Kr.]], í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] um [[1800 f.Kr.]] og á [[Norðurlönd]]unum um [[1500 f.Kr.]] Í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] hófst bronsöld um [[900 f.Kr.]] Sums staðar í [[Afríka|Afríku]] sunnan [[Sahara]] tók járnöld strax við af steinöld.
{{Wikiorðabók|bronsöld}}

{{Stubbur|saga}}
{{Stubbur|saga}}


[[Flokkur:Bronsöld| ]]
[[Flokkur:Bronsöld| ]]
[[Flokkur:Forsöguleg tímabil]]
[[Flokkur:Forsögulegur tími]]

Nýjasta útgáfa síðan 22. febrúar 2014 kl. 17:33

Bronsaldarvopn frá Rúmeníu.
Bronsöld - Muséum de Toulouse

Bronsöld er það tímabil í þróun siðmenningarinnar þegar æðsta stig málmvinnslu var tækni til að bræða kopar og tin úr náttúrulegum úrfellingum í málmgrýti og blanda þessum tveimur málmum síðan saman til að mynda brons. Bronsöld er eitt af þremur forsögulegum tímabilum og kemur á eftir nýsteinöld og er á undan járnöld. Þessi tímabil vísa til tækniþróunar, einkum getunnar til að búa til verkfæri, og ná því yfir mismunandi tímabil á mismunandi stöðum.

Elstu dæmi um bronsvinnslu er að finna í Austurlöndum nær um 3500 f.Kr. Í Kína er almennt talið að bronsöld hefjist um 2100 f.Kr., í Mið-Evrópu um 1800 f.Kr. og á Norðurlöndunum um 1500 f.Kr. Í Suður-Ameríku hófst bronsöld um 900 f.Kr. Sums staðar í Afríku sunnan Sahara tók járnöld strax við af steinöld.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.