„Donkey Kong“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: de:Donkey Kong er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Lína 6: Lína 6:
{{Mario persónur}}
{{Mario persónur}}
{{Stubbur|tölvuleikur}}
{{Stubbur|tölvuleikur}}
{{Tengill ÚG|de}}


[[Flokkur:Nintendo]]
[[Flokkur:Nintendo]]

Útgáfa síðunnar 3. febrúar 2014 kl. 06:59

Donkey Kong, stundum sagt einfaldlega DK, er tölvuleikjapersóna frá Nintendo sem hefur komið fram í mörgum leikjum síðan 1981. Donkey Kong var búinn til af Shigeru Miyamoto. Síðan 1994 hefur hann verið með bindi, einu fötin sem hann er með. Hann er andstæðingur Marios.

Fyrsti Donkey Kong-leikurinn var pallaleikur sem var búinn til árið 1985. Þar leikur spilarinn Mario sem á að bjarga prinsessuni. Donkey Kong hendir niður tunnum og Mario má ekki rekast á tunnurnar en þarf að hoppa yfir þær til að komast efst á borðið.

Wikipedia
Wikipedia
Mario seríu persónur
Mario • Luigi • Princess Daisy • Princess Peach • Bowser • Waluigi • Toad • Wario • Donkey Kong • Yoshi  
Teiknimynda og myndasögu persónur • Óvinir
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG