„Íranska byltingin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: zh:伊朗伊斯蘭革命 er gæðagrein
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: ca:Revolució islàmica er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Lína 8: Lína 8:


{{Kalda stríðið}}
{{Kalda stríðið}}
{{Tengill ÚG|ca}}


[[Flokkur:Saga Írans]]
[[Flokkur:Saga Írans]]

Útgáfa síðunnar 3. febrúar 2014 kl. 06:44

Heimkoma Khomeinis eftir fjórtán ára útlegð 1. febrúar 1979.

Íranska byltingin (persneska: انقلاب اسلامی, Enghelābe Eslāmi) var bylting sem breytti stjórnarfari í Íran úr keisaradæmi undir stjórn Íranskeisara Mohammad Reza Shah Pahlavi, í íslamskt lýðveldi undir stjórn æðstaklerksins Ruhollah Khomeini. Hún hófst með uppþotum í janúar 1978 og lauk með samþykkt nýrrar stjórnarskrár sem kom á klerkaveldi í desember 1979.

Tengill

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Snið:Tengill ÚG

Snið:Link FA Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG