„Dans“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 134 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q11639
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: frr:Daans er gæðagrein; útlitsbreytingar
Lína 16: Lína 16:


[[Flokkur:Dans| ]]
[[Flokkur:Dans| ]]

{{Tengill GG|frr}}

Útgáfa síðunnar 3. febrúar 2014 kl. 04:20

Samkvæmisdansar eru algengir í vestrænum löndum.

Dans er samsetning líkamshreyfinga sem er oft ætluð til tjáningar, hvort sem er í tengslum við almenna afþreyingu í félagslegum aðstæðum, í trúarlegum tilgangi, sem sýningaratburður eða við aðrar aðstæður. Oft er tónlist notuð í tengslum við dans og er þá algengt að danshreyfingarnar séu lagaðar að hrynjandi tónlistarinnar.

Orðið getur einnig átt við um það þegar dýr eiga samskipti með líkamlegum hreyfingum, líkt og býflugur gera, og þá er orðið notað með tilvísun í dans manna. Það sama gildir um það þegar orðið er notað um dauða hluti, til dæmis þegar logar og norðurljós eru sagðir dansa.

Dans á tímum Bítlaæðisins

Árið 1964 er Eggert Kristinsson í Hljómum spurður í Lesbók Morgunblaðsins hverjir eru vinsælustu dansarnir. Hann svarar þá: „Shake er auðvitað efst á blaði. Einnig má nefna Slotzen, Monkey, Dog og T-bird“.

Tenglar

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG