„Wannsee-ráðstefnan“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: bs:Wannsee konferencija er gæðagrein; útlitsbreytingar
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: en:Wannsee Conference er gæðagrein
Lína 12: Lína 12:


{{Tengill GG|bs}}
{{Tengill GG|bs}}
{{Tengill GG|en}}

Útgáfa síðunnar 3. febrúar 2014 kl. 03:02

Wannsee-ráðstefnan (haldin þann 20. janúar 1942) var fundur háttsetra leiðtoga nasistaflokksins og SS-foringja undir forsæti Reinhard Heydrich. Markmið ráðstefnunnar var að koma saman öllum þýskum leiðtogum sem þurfti til í áætlun nasista um útrýmingu evrópskra gyðinga (helförinni). Niðurstaða fundarins varð síðar þekkt sem lokalausnin.

Ráðstefnan var haldin á setri með útsýni yfir Wannsee stöðuvatnið í Suðvestur-Berlín.

Árið 2001 var gerð breska sjónvarpsmyndin Conspiracy um ráðstefnuna í Wannsee sem skartaði m.a. leikurunum Kenneth Branagh og Stanley Tucci sem þótti nokkkuð raunsæ.

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG