„Selaætt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q25587
Ekkert breytingarágrip
Lína 26: Lína 26:
}}
}}
'''Selaætt''' eða '''eiginlegir selir''' ([[fræðiheiti]]: ''Phocidae'') eru ein af þremur [[ætt (flokkunarfræði)|ættum]] [[hreifadýr]]a (''Pinnipedia''). Þeir eru betur aðlagaðir lífi í vatni en [[eyrnaselir]] ([[sæljón]] og [[loðselur|loðselir]]), en um leið eru þeir minna hæfir til að ferðast um á landi þar sem afturhreifar þeirra eru gagnslitlir sem gangfæri.
'''Selaætt''' eða '''eiginlegir selir''' ([[fræðiheiti]]: ''Phocidae'') eru ein af þremur [[ætt (flokkunarfræði)|ættum]] [[hreifadýr]]a (''Pinnipedia''). Þeir eru betur aðlagaðir lífi í vatni en [[eyrnaselir]] ([[sæljón]] og [[loðselur|loðselir]]), en um leið eru þeir minna hæfir til að ferðast um á landi þar sem afturhreifar þeirra eru gagnslitlir sem gangfæri.

Algengustu selategundirnar við Íslandsstrendur eru [[Landsselur|Landselir]] og [[Útselur|Útselir]].


{{commonscat|Phocidae|selaætt}}
{{commonscat|Phocidae|selaætt}}

Útgáfa síðunnar 28. janúar 2014 kl. 22:32

Selaætt
Pardusselur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Undirættbálkur: Hreifadýr (Pinnipedia)
Ætt: Phocidae
Gray, 1821
Ættkvíslir

Selaætt eða eiginlegir selir (fræðiheiti: Phocidae) eru ein af þremur ættum hreifadýra (Pinnipedia). Þeir eru betur aðlagaðir lífi í vatni en eyrnaselir (sæljón og loðselir), en um leið eru þeir minna hæfir til að ferðast um á landi þar sem afturhreifar þeirra eru gagnslitlir sem gangfæri.

Algengustu selategundirnar við Íslandsstrendur eru Landselir og Útselir.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.